Alls eru 458 nemendur sem stunda nám við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi á vorönn 2025.Frá árinu 2012 hefur meðaltalið verið 489 nemendur á vorönn og...
Ekki er gert ráð fyrir fjármagni í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir þróunarverkefnið „Saman á skaga“ – sem hefur verið í gangi frá árinu 2019.Þar hefur áherslan...
Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði flott mark með þrumuskoti fyrir þýska liðið Düsseldorf í næst efstu deild gegn Ulm. Ísak Bergmann þrumaði boltanum í netið af...
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur lokið við úthlutun styrkja til hagnýtingar og innleiðingar íslenskrar máltækni fyrir styrkárið 2024. Styrkirnir, sem voru auglýstir undir heitinu Skerfur, eru...
Kraftmikill hópur Skagamanna vakti mikla athygli á leik enska knattspyrnuliðsins Blackburn Rovers gegn liði Preston sem fram fór um helgina í Blackburn, Skagamennirnir Arnór Sigurðsson og...
Skagamaðurinn Haukur Andri Haraldsson mun leika með karlaliði ÍA í knattspyrnu næstu árin – en hann hefur gert þriggja ára samning við uppeldisfélagið. Haukur Andri...
Karlalið ÍA í körfubolta heldur áfram sigurgöngu sinni í næst efstu deild Íslandsmótsins. Skagamenn sigruðu Skallagrím í gærkvöld 104:88.Þetta var sjöundi sigurleikur ÍA í röð...
Fjórir leikmenn úr röðum ÍA eru í æfingahóp U-17 ára landsliðs karla í knattspyrnu. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins. Hópurinn leikur gegn Kára þriðjudaginn 11....
Vinir Skagamannsins Orra Harðarsonar hafa ákveðið að fagna lífinu og tónlistinni með tónleikum í Bíóhöllinni á Akranesi laugardagskvöldið 22. febrúar. Þar munu vinir og samstarfsmenn Orra...
Líf Lárusdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Akraness, tekur sæti á ný bæjarstjórn Akraness frá og með 31. janúar.Líf hefur verið í fæðingarorlofi frá því í...