Skagmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að skora fyrir franska úrvalsdeildarliðið Lille.Hákon Arnar skoraði í gær í 2-1 sigur liðsins gegn Nice í frönsku deildinni....
Í gærkvöld var Skagamaðurinn Arnar Bergmann Gunnlaugsson ráðinn sem þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Alls hafa 35 einstaklingar verið landsliðsþjálfarar A-landsliðs karla frá árinu 1946. Arnar...
Skagamaðurinn Arnar Bergmann Gunnlaugsson var í kvöld ráðinn sem þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. Arnar, sem er 51 árs, hefur...
Orkuveita Reykjavíkur hefur óskað eftir borunarleyfi vegna hitastigsborana í landi Akraneskaupstaðar.Beiðni þess efnis var tekin fyrir á fundi Skipulags – og umhverfisráðs nýverið. Þar kemur...
Kostnaður stofnana Akraneskaupstaðar við afleysingar vegna veikindaforfalla starfsmanna á árinu 2024, vegna tímabilsins 1. júlí til og með 31. desember var tæplega 26,4 milljónir kr. Samtals...
„Ástæðan fyrir því að ég er að hætta sem framkvæmdastjóri Dvalarheimilisins Höfða er að ég er að taka við nýrri stöðu framkvæmdastjóra fjármála- og rekstrarsviðs...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu hefur leik í Lengjubikarkeppni KSÍ þann 8. febrúar n.k. ÍA leikur í B-deild keppninnar en alls eru 8 lið í deildinni. Afturelding, Grindavík/Njarðvík,...
Sunna Rún Sigurðardóttir, leikmaður meistaraflokks ÍA í knattspyrnu, var nýverið valin í U-17 ára landslið Íslands sem tekur þátt á æfingamóti í Portúgal. Mótið hefst...
Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði mikilvægt mark í kvöld fyrir úrvalsdeildarliðið Lille í frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Hákon og félagar hans voru 1-0 undir gegn Marseille...