Innviðaráðuneytið hefur kynnt tillögur til þess að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni – og þar á meðal á Akranesi. Ríkisstofnanir á höfuðborgarsvæðinu eiga kost á að...
Framkvæmdir eru byrjaðar við endurbætur við Hafnarbraut á Akranesi.Verktakar hafa nú þegar fjarlægt gangstéttina sem hefur verið slysagildra í mörg ár og einnig verða gerðar...
Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson leikur með enska liðinu Preston North End – en liðið leikur í næst efstu deild á Englandi.Preston komst áfram í 16-liða...
Nýtt íþróttahús við Jaðarsbakka mun breyta miklu hvað varðar aðstöðu fyrir skólaíþróttir og íþróttafélög á Akranesi – en áætlað er að það hús verði tilbúið...
ÍA og Breiðablik áttust við í gær í úrslitaleik bikarkeppni 2. flokks karla en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Skagamenn gerðu sér lítið fyrir og...
Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra hefur skipað Eydísi Líndal Finnbogadóttur í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Skagakonan hefur verið settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar frá...
Mikil eftirspurn er eftir byggingalóðum á Akranesi. Alls bárust 19 umsóknir um 8 lóðir sem auglýstar voru nýverið. Um er að ræða lóðir í Skógarhverfi og...
Skagamaðurinn Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2025.Einn leikmaður úr röðum ÍA, Sunna Rún Sigurðardóttir, er...