Llorens hárstofa opnaði í byrjun þessa árs en eigandi stofunnar er Carmen Llorens hársnyrtir. Hárstofan byggir á þeim grunni sem lagður var á Rakarastofu Gísla –...
Sundmaðurinn Einar Margeir Ágústsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður Akraness fyrir árið 2023. Kjörinu var lýst í frístundamiðstöðinni Garðavöllum í beinni útsendingu á ÍATV.Þetta er...
Nýárstónleikar Kórs Akraneskirkju sem fram fóru í gærkvöld verða lengi í minnum hafðir. Tæplega 300 gestir troðfylltu Bíóhöllina – sem er aðsóknarmet. Í myndbandinu hér fyrir...
Skagamaðurinn Gauti Jóhannesson var í áhugaverðu viðtali á Bylgjunni nýverið. Hann rannsakar nýja meðferð við gláku.Gláka einn af algengustu augnsjúkdómunum og getur í verstu tilfellunum valdið...
Skagamaðurinn Oliver Stefánsson mun leika á ný með uppeldisfélaginu í Bestu deild karla á næsta tímabili. ÍA og Breiðablik komust að samkomlagi um félagaskipti Olivers...
Kjörinu á Íþróttamanni Akraness árið 2023 verður lýst þann 6. janúar 2024 í íþróttamiðstöðinni Garðavöllum við golfvöllinn. Bein útsending verður frá athöfninni á ÍATV. Íbúar á...
Hjálparsjóður Rauða krossins fékk í lok nóvember rúmlega 1 milljón kr. frá skólasamfélagi Grundaskóla á Akranesi. Árlegur góðgerðardagur Grundaskóla sem ber nafnið „Við breytum krónum í...
Í október 2023 framkvæmdi umboðsmaður barna könnun meðal allra grunnskóla á landinu þar sem spurt var um reglur varðandi farsíma í skólum. Niðurstöður könnunarinnar voru birtar...
Alls voru 53 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands þann 20. desember s.l. Frá þessu er greint á vef FVA – nánar hér.Jónína Víglundsdóttir áfangastjóri, setti athöfnina...