Sóknarnefnd Akraneskirkju hefur samþykkt að hætta starfsemi Útfararþjónusta Akraneskirkju frá og með 1.ágúst 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu sem er í heild sinni hér...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu heldur sigurgöngu sinni áfram í næst efstu deild Íslandsmótsins. ÍA lagði KR, 2-1, á útivelli í fyrrakvöld – og var þetta þriðji...
Alls bárust sex tilboð í viðhald gatna og stíga á árinu 2025 hjá Akraneskaupstað. Ekki kemur fram í hvaða verkefni verður ráðist í framhaldinu. Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar...
Körfuknattleiksfélag ÍA hefur ráðið Friðrik Hrafn Jóhannsson inn í þjálfarateymi félagsins.Friðrik Hrafn var áður í þjálfarateymi Tindastóls á Sauðárkróki þar sem hann var aðstoðarþjálfari meistaraflokks...
Karlalið ÍA í körfuknattleik hefur samið við Gojko Sudzum um að leika með liðinu á næstu leiktíð í efstu deild Íslandsmótsins, Bónusdeildinni. Skagamenn sigruðu í næst...
Karlalið ÍA vann mikilvægan sigur gegn KR í kvöld í Bestu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Ísak Máni Guðjónsson skoraði eina mark leiksins á 70. mínútu...
Elín Anna Viktorsdóttir og Tristan Freyr Traustason eru Akranesmeistarar í golfi 2025. Meistaramót Golfklúbbsins Leynis lauk í gær á Garðavelli – en keppendur hafa aldrei verið...
Akraneskaupstaður og Laugar ehf. skrifuðu í dag undir samning um opnun á líkamsræktarstöð sem staðsett verður í „gamla íþróttahúsinu“ við Jaðarsbakka.Stefnt er að opnun World...
Hvernig getur endurnýting á Sementsílóunum á Akranesi orðið samfélagsmiðstöð sem sameinar fólk, styður við bæjarbúa og heiðrar sögu starfseminnar?Þetta er spurning sem Lárus Freyr Lárusson...