• Karlasveit Leynis 65 ára og eldri náði flottum árangri á Landsmóti golfklúbba sem fram fór í Hveragerði nýverið. Leynismenn voru efstir í sínum riðli.  Fjögur efstu liðin léku sín á milli eftir þær viðureignir var fjórða sætið niðurstaðan hjá Skagamönnum. Sveitina skipuðu: Björn Bergmann Þórhallsson, Jóhann Sigurðsson, , Halldór B. Hallgrímsson (sem var jafnframt liðsstjóri), Valentínus Ólason...

  • Fjöldi frumkvöðla og aðilar frá ýmsum stofnunum komu saman í dag í Breið nýsköpunarsetri á Akranesi – til þess að ræða hugmynd að stofnun þörungakjarna á Breið.Þetta kemur fram í tilkynningu.Á myndinni má sjá hluta hópsins eða þau Bjarna G. Bjarnason og Gest Ólafsson frá Hyndlu, Rósu Jónsdóttur og Jónas R. Viðarsson frá Matís, Maríu...

  • Skagamaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson lék frábært golf þegar mest á reyndi á lokadegi Íslandsmóts unglinga í 17-18 ára flokki drengja í dag. Keppt var í höggleik og fór mótið fram á Þorláksvelli við Þorlákshöfn.  Guðlaugur Þór lék lokahringinn á 66 höggum eða 6 höggum undir pari. Guðlaugur Þór er félagsmaður í Golfklúbbnum Leyni og hefur æft golf af...

  • Káramenn sýndu styrk sinn í dag með frábærum 4-3 sigri gegn KFG á Íslandsmótinu í knattspyrnu í 2. deild karla. Heimamenn komu til baka með frábærum síðari hálfleik og tryggðu sér 4-3 sigur. KFG úr Garðabæ skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins á fyrsta hálftímanum.Börkur Bernharð Sigmundsson skoraði fyrsta mark Kára rétt fyrir lok fyrri hálfleiks, staðan 1-3...

  • Langtímaveikindi starfsmanna hjá Akraneskaupstað eru töluverð. Á fyrstu 6 mánuðum ársins 2025 er kostnaður vegna afleysinga um 60 milljónir kr. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Akraness. Til samanburðar var úthlutað 77,7 milljónum kr. alls á árinu 2024 vegna afleysingakostnaður vegna langtímaveikinda starfsmanna. Á árinu 2023 var úthlutað 88,6 milljónum kr. Árið 2017 var þessi upphæð 44,2 milljónir, 67 milljónir...

  • Kraftlyftingafélag ÍA hefur á undanförnum misserum verið með aðstöðu til æfinga í bráðabirgða húsnæði á meðan unnnið var að endurbótum á íþróttahúsinu við Vesturgötu.  Á næstunni mun félagið fá aðstöðu til framtíðar í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þetta kemur fram í fundargerð skóla – og frístundaráðs Akraness. Forstöðumaður íþróttamannvirkja mun á næstunni finna starfsemi félagsins hentugt rými í...

  • Káramenn hafa barist við mótvind  á keppnistímabilinu á Íslandsmótinu í 2. deild karla í knattspyrnu.Áföll liðsins eru smávægileg miðað við það verkefni sem Rakel Irma og fjölskylda hennar fékk í vor þegar hún greindist með krabbamein.Rakel Irma hefur farið í meðferð erlendis – og ætla Káramenn að styðja við bakið á henni og fjölskyldunni n.k....

  • Eins og áður hefur komið fram bárust sex tilboð í viðhald gatna og stíga á árinu 2025 hjá Akraneskaupstað. Ekki kemur fram í hvaða verkefni verður ráðist í framhaldinu.Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar var rétt rúmlega 179,5 milljónir kr.Fimm af þessum sex tilboðum voru undir kostnaðaráætlun.Keilir ehf bauð lægst eða rétt tæplega 135 milljónir kr. sem er um...

  • Samfélagið á Akranesi stækkar með hverju árinu sem líður. Það sem af er þessu ári hefur íbúum á Akranesi fjölgað jafnt og þétt. Í nýjustu upplýsingum um mannfjölda á Íslandi sem birtur er á vef Hagstofu Íslands kemur fram að íbúar á Akranesi voru alls 8.380 í þann 1. júlí 2025.Aukningin það sem af er árinu...

  • Samfylking áfram í sókn og stuðningur við ríkisstjórnina eykst – Fylgi Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks minnkar og fylgi Framsóknarflokks ekki mælst minna. Þetta kemur fram í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup og RÚV.  Spurt var:• Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?• En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu?• Styður þú ríkisstjórnina? Helsta...

Loading...