• Á fundi Skipulags – og umhverfisráðs Akraness þann 3. mars s.l. var greint frá því að Vegagerðin væri að undirbúa endurbætur á sjóvarnargörðum á Akranesi. Eins og komið hefur fram áður varð mikið tjón víðsvegar á Akranesi vegna hárrar sjávarstöðu samhliða aftakaveðri.Í fundargerð ráðsins kemur fram að eftir að veðrinu slotaði fóru starfsmenn Veitna, slökkviliðs...

  • Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Preston North End gegn Portsmouth í næst efstu deild ensku knattspyrnunnar um helgina. Markmið skoraði Stefán Teitur rétt fyrir leikslok – og eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan gerði landsliðsmaðurinn vel í erfiðri stöðu. Hann tileinkaði markið frænku sinni sem lést fyrir fimm árum en...

  • Verkalýðsfélag Akraness og Elkem á Íslandi hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Frá þessu er greint á vef VLFA. Þar kemur fram að samningaviðræðurnar hafi verið krefjandi og er formaður félagsins, Vilhjálmur Birgisson, sáttur með niðurstöðuna. Í tilkynningunni kemur fram að á fyrsta ári er samningurinn í anda þess sem samið var um á hinum almenna vinnumarkaði en samningurinn...

  • Hinrik Harðarson, sóknarmaðurinn efnilegi, mun ekki leika með karlaliði ÍA í Bestu deildinni á næstu leiktíð. Hinrik er genginn í raðir elsta knattspyrnufélags Noregs, Odd BK, en ÍA og norska félagið komust að samkomulagi um kaupverð á leikmanninum nýverið. Hinrik kom til ÍA frá Þróttir Reykjavík árið 2024 og hefur hann leikið stórt hlutverk hjá ÍA...

  • Fjórir leikmenn úr röðum ÍA eru í leikmannahópi U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu – sem leikur í milliriðli Evrópumótsins í Póllandi dagana 17.- 26. mars 2025.  Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins. Birkir Hrafn Samúelsson, Gabríel Snær Gunnarsson, Styrmir Jóhann Ellertsson og Jón Breki Guðmundsson eru í hópnum en sá síðastnefndi er á lánssamngi hjá...

  • Sr. Þráinn Haraldsson, sóknarprestur í Garða – og Saurbæjarprestakalli, mun stunda nám við guðfræðideild Duke háskólans í Bandaríkjunum frá og með næsta hausti. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Þráins – en þar óskar hann eftir traustum leigjendum í hús fjölskyldunnar við Jörundarholt. Þráinn fer í námsleyfi í eitt ár og segir hann að fjölskyldan sé spennt...

  • Það var mikil gleði í  íþróttahúsinu við Vesturgötu í kvöld þegar ÍA tók á móti Ármenningum í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfubolta.Áhorfendapallarnir voru troðfullir – og gestir skemmtu sér konunglega þar sem að leikmenn ÍA stóðust prófið leik sem skipti samfélagið miklu máli. Fyrir leikinn hafði ÍA tryggt sér sæti í efstu deild, Bónus-deildinni, á...

  • „Jæja þá er ekki aftur snúið! Besta og skemmtilegasta starf sem hugsast getur er laust. Brekkófjölskyldan er einfaldlega best og ég mun kaupa upp lagerinn á Íslandi af táraklútum í maí,“ skrifar Arnbjörg Stefánsdóttir skólastjóri Brekkubæjarskóla á Akranesi í færslu á fésbókarsíðu sinni. Í dag var starf hennar auglýst til umsóknar með formlegum hætti. Arnbjörg hefur gegnt...

  • Markvörður ÍA, Árni Marinó Einarsson, hefur samið við félagið til næstu þriggja ára. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum Knattspyrnufélags ÍA. Árni Marinó kom til ÍA sem unglingur þegar fjölskylda hans flutti á Akranes en hann hafði áður leikið með Aftureldingu í Mosfellsbæ. Samningurinn gildir út leiktíðina árið 2027.Árni Marinó er fæddur árið 2002. Hann hefur verið...

  • Knattspyrnumaðurinn góðkunni Karl Þórðarson sló draumahöggið í Bönkerinn – Innigolf á Akranesi miðvikudaginn 12. mars 2025. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Bönkerinn – Innigolf. Karl notaði nýja Lazrus hybrid kylfu í höggið en hann sló boltann ofaní í upphafshögginu á 17. braut á Cape Wickham Links vellinum. Þetta er í annað sinn sem gestur í...

Loading...