Karlasveit Leynis 65 ára og eldri náði flottum árangri á Landsmóti golfklúbba sem fram fór í Hveragerði nýverið. Leynismenn voru efstir í sínum riðli. Fjögur efstu liðin léku sín á milli eftir þær viðureignir var fjórða sætið niðurstaðan hjá Skagamönnum. Sveitina skipuðu: Björn Bergmann Þórhallsson, Jóhann Sigurðsson, , Halldór B. Hallgrímsson (sem var jafnframt liðsstjóri), Valentínus Ólason...
Fjöldi frumkvöðla og aðilar frá ýmsum stofnunum komu saman í dag í Breið nýsköpunarsetri á Akranesi – til þess að ræða hugmynd að stofnun þörungakjarna á Breið.Þetta kemur fram í tilkynningu.Á myndinni má sjá hluta hópsins eða þau Bjarna G. Bjarnason og Gest Ólafsson frá Hyndlu, Rósu Jónsdóttur og Jónas R. Viðarsson frá Matís, Maríu...
Skagamaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson lék frábært golf þegar mest á reyndi á lokadegi Íslandsmóts unglinga í 17-18 ára flokki drengja í dag. Keppt var í höggleik og fór mótið fram á Þorláksvelli við Þorlákshöfn. Guðlaugur Þór lék lokahringinn á 66 höggum eða 6 höggum undir pari. Guðlaugur Þór er félagsmaður í Golfklúbbnum Leyni og hefur æft golf af...
Káramenn sýndu styrk sinn í dag með frábærum 4-3 sigri gegn KFG á Íslandsmótinu í knattspyrnu í 2. deild karla. Heimamenn komu til baka með frábærum síðari hálfleik og tryggðu sér 4-3 sigur. KFG úr Garðabæ skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins á fyrsta hálftímanum.Börkur Bernharð Sigmundsson skoraði fyrsta mark Kára rétt fyrir lok fyrri hálfleiks, staðan 1-3...
Langtímaveikindi starfsmanna hjá Akraneskaupstað eru töluverð. Á fyrstu 6 mánuðum ársins 2025 er kostnaður vegna afleysinga um 60 milljónir kr. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Akraness. Til samanburðar var úthlutað 77,7 milljónum kr. alls á árinu 2024 vegna afleysingakostnaður vegna langtímaveikinda starfsmanna. Á árinu 2023 var úthlutað 88,6 milljónum kr. Árið 2017 var þessi upphæð 44,2 milljónir, 67 milljónir...
Kraftlyftingafélag ÍA hefur á undanförnum misserum verið með aðstöðu til æfinga í bráðabirgða húsnæði á meðan unnnið var að endurbótum á íþróttahúsinu við Vesturgötu. Á næstunni mun félagið fá aðstöðu til framtíðar í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þetta kemur fram í fundargerð skóla – og frístundaráðs Akraness. Forstöðumaður íþróttamannvirkja mun á næstunni finna starfsemi félagsins hentugt rými í...
Káramenn hafa barist við mótvind á keppnistímabilinu á Íslandsmótinu í 2. deild karla í knattspyrnu.Áföll liðsins eru smávægileg miðað við það verkefni sem Rakel Irma og fjölskylda hennar fékk í vor þegar hún greindist með krabbamein.Rakel Irma hefur farið í meðferð erlendis – og ætla Káramenn að styðja við bakið á henni og fjölskyldunni n.k....
Eins og áður hefur komið fram bárust sex tilboð í viðhald gatna og stíga á árinu 2025 hjá Akraneskaupstað. Ekki kemur fram í hvaða verkefni verður ráðist í framhaldinu.Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar var rétt rúmlega 179,5 milljónir kr.Fimm af þessum sex tilboðum voru undir kostnaðaráætlun.Keilir ehf bauð lægst eða rétt tæplega 135 milljónir kr. sem er um...
Samfélagið á Akranesi stækkar með hverju árinu sem líður. Það sem af er þessu ári hefur íbúum á Akranesi fjölgað jafnt og þétt. Í nýjustu upplýsingum um mannfjölda á Íslandi sem birtur er á vef Hagstofu Íslands kemur fram að íbúar á Akranesi voru alls 8.380 í þann 1. júlí 2025.Aukningin það sem af er árinu...
Samfylking áfram í sókn og stuðningur við ríkisstjórnina eykst – Fylgi Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks minnkar og fylgi Framsóknarflokks ekki mælst minna. Þetta kemur fram í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup og RÚV. Spurt var:• Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?• En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu?• Styður þú ríkisstjórnina? Helsta...