• Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru U-21 árs landsliði Íslands sem leikur vináttuleiki gegn Ungverjalandi og Skotlandi þann 21. og 25. mars.Leikirnir fara fram á Spáni. Hinrik Harðarson og Haukur Andri Haraldsson voru valdir í hópinn en Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari liðsins. Hópurinn er þannig skipaður: Ásgeir Orri Magnússon – Keflavík – 1 leikurHalldór Snær Georgsson –...

  • Skagamaðurinn Arnar Gunnlaugsson valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.Fjórir fyrrum leikmenn ÍA eru í hópnum. Þeir eru: Bjarki Steinn Bjarkason, Stefán Teitur Þórðarson, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson. Ísland leikur í umspili Þjóðardeildarinnar gegn Kósóvó fimtudaginn 20. mars á útivelli – en heimaleikur Íslands fer fram sunnudaginn 23. mars...

  • Skagakonan Sandra Margrét Sigurjónsdóttir er nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Coca – Cola á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu.  Sandra Margrét hefur víðtæka reynslu á sviði fjármála og rekstrar framleiðslufyrirtækja í alþjóðlegu umhverfi. Hún hefur starfað hjá Marel undanfarin sex ár sem fjármálastjóri fiskiðnaðar og síðar sem yfirmaður greiningardeildar samstæðunnar, þar sem hún hafi gegnt lykilhlutverki...

  • Veitingastaðurinn Nítjánda bistro, sem hefur verið með starfssemi á Garðavöllum við golfvöllinn undanfarin þrjúr ár, mun flytja sig um set á næstunni. Nýr rekstraraðili mun taka við veitingarekstrinum. Hlynur Guðmundsson veitingamaður mun flytja starfssemi fyrirtækisins til Golfklúbbs Suðurnesja. Þetta kemur fram í tilkynningu sem er í heild sinni hér fyrir neðan.„Góðan daginn!  Nú er komið að...

  • „Meira landbrot, skemmdir á mannvirkjum, búsetuógn af völdum aukinna sjávarflóða og mikil fjárútlát blasa við okkur. Váin eykst með hverjum áratugi með harðnandi sjávarrofi,“ skrifar Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur í pistli á fésbókarsíðu sinni. Tilefnið eru miklar hamfarir á SV-horni landsins eftir ágang sjávar nýverið. Miklar skemmdir voru víða á Akranesi, þá sérstaklega við Ægisbraut, Vesturgötu og...

  • Akranesmeistaramótið í Pílu fór fram nýverið en keppnisfyrirkomulagið var 501. Alls tóku 22 keppendur þátt. Fyrst var leikin riðlakeppni og útsláttarkeppni tók við eftir riðlakeppnina. Til úrslita léku Gunnar H. Ólafsson og Sigurður Tómasson – og fagnaði Gunnar sigri 6-4.Í leiknum um þriðja sætið léku Semmi Andri Þórðarson og Stefán Bjarki Ólafsson, og þar sigraði...

  • Sveitarstjórar og bæjarstjórar af Vesturlandi ásamt framkvæmdastjóra og formanni Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi funduðu í dag með forsætisráðherra og innviðaráðerra í Stjórnarráðinu. Tilefni fundarins var að fylgja eftir bréfi sem framangreindur hópur sendi oddvitum ríkisstjórnarinnar til að vekja athygli á neyðarástandi vegamála á Vesturlandi. Haraldur Benediktsson bæjarstjóri Akraness skrifaði eftirfarandi pistil í tilefni fundarins.  „28...

  • Skagamenn tryggðu sér sæti í efstu deild karla á Íslandsmótinu í körfuknattleik í kvöld – og er 25 ára bið félagsins á enda. ÍA lagði Fjölni 106-97 á útivelli í Grafarvogi og tryggði sér þannig sigur í 1. deild karla á Íslandsmótinu. Þetta var 12. sigurleikur ÍA í röð – en liðið er með 34 stig...

  • Karlalið ÍA í körfuknattleik getur tryggt sér sæti í efstu deild Íslandsmótsins, Bónus-deildinni, þegar liðið sækir Fjölni heim í Grafarvogi föstudagskvöldið 7. mars. ÍA er í efsta sæti 1. deildar þegar þrjár umferðir eru eftir. ÍA er með 32 stig, en Sindri frá Hornafirði og Hamar úr Hveragerði eru þar fyrir neðan með 26 stig. Með sigri...

  • Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi er ósátt við þá stöðu sem komin er upp vegna húsnæðismála Fjöliðjunnar og væntanlegrar Samfélagsmiðstöðvar. Akraneskaupstaður hafði áætlað að útboðsgögn um byggingu á nýrri Samfélagsmiðstöð yrðu birt haustið 2024 en ljóst er að framkvæmdir hefjast í fyrsta lagi árið 2028.Fyrst var greint frá áformunum í desember 2021. Sjá...

Loading...