Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 23. september s.l. breytingu á aðalskipulagsbreytingu vegna Innnesvegar 1 og að breytingin verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu. Á mannamáli þýðir þetta að umsókn Löðurs um að hefja rekstur á bílaþvottastöð á Innesvegi 1 sé að nálgast endamarkið. Að því gefnu...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Jón Þór Hauksson mun stýra bikarmeistaraliði Vestra frá Ísafirði í síðustu þremur leikjum liðsins í Bestu deild Íslandsmóts karla í knattspyrnu. Í gær var greint frá því að Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra væri hættur en þrír leikir eru eftir í neðri hluta Bestu deildar. Stjórn Vestra ákvað að...
Bikarmeistaramót Sundsambands Íslands fór fram um liðna helgi – þar sem lið frá ÍA keppti í næst efstu deild. Breytingar voru gerðar á keppnisfyrirkomulagi bikarkeppni SSÍ fyrir þetta tímabil. Aeðins fjögur lið kepptu í efstu deild en áður voru sex lið eða félög. ÍA keppti því í næst efstu deild að þessu sinni – og stóð liðið uppi...
Bæjarráð hefur samþykkt að úthluta þremur lóðum við Suðurgötu til þriggja aðila sem sóttu um að fá að byggja á lóðunum.Fyrirtækið Bernharðsbörn ehf. fær lóðina við Suðurgötu 108 en húsið sem þar stóð var rifið árið 2022. Prime Consult ehf. fær lóðina við Suðurgötu 110, og Þróttur ehf. fær lóðina við Suðurgötu 112. Leirdalur, sem byggt var...
Alls bárust fimm tilboð í þrif á stofnunum Akraneskauptaðar.Ekki kemur fram í fundargerð bæjarráðs hvaða stofnanir er um að ræða.Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar í verkefnið var rétt tæplega 134 milljónir kr.Tvö tilboð voru undir kostnaðaráætlun – og mun Akraneskaupstaður hefja viðræður við iClean ehf sem bauð rétt tæplega 123 milljónir kr. í verkið sem er um 10%...
Karlalið ÍA heldur áfram sigurgöngu sinni í neðri hluta Bestu deildar Íslandsmótsins. Í gær sigraði ÍA lið KR 3-2 á heimavelli við bestu aðstæður og rúmlega 1.600 áhorfendur mættu á leikinn. Þetta var fjórði sigurleikur ÍA í röð. Marko Vardic kom ÍA yfir á 36. mínútu með hælspyrnu – KR jafnaði metinn úr vítaspyrnu á 53. mínútu. Fyrirliðinn...
Í dag var 25 starfsmönnum sagt upp hjá Norðuráli. Þetta kemur fram í færslu á fésbókarsíðu Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness. Vísir fjallar einnig um málið og þar kemur fram að aukinn framleiðslukostnaður sé ástæðan á bak við uppsagnirnar. Nánar hér: Þeir sem misstu vinnuna í dag störfuðu allir á sviði framleiðslu. „Það er mjög erfitt að...
Drög að frumvarpi með tillögum að víðtækum breytingum á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 hafa verið birtar í samráðsgátt stjórnvaldatil umsagnar.Í frumvarpinu m.a. er gert ráð fyrir því að 10% íbúa sveitarfélaga með færri en 1000 geta farið fram á sameiningarviðræður og atkvæðagreiðslu um sameiningu sveitarfélagsins við aðliggjandi sveitarfélög. Til samanburðar voru 532 á kjörskrá í síðustu sveitastjórnarkosningum...
KALMAN – tónlistarfélag Akraness hefur á undanförnum árum kryddað menningarlífið á Akranesi með öflugum viðburðum. Fyrsti viðburður KALMAN á þessu hausti verður fimmtudaginn 25. september – þar sem að Halli Guðmunds og Club Cubano verða í aðalhlutverki – og flytja þeir tónlist af plötu sinni „Live at Mengi“.Haraldur Ægir Guðmundsson, eða „Halli Guðmunds“ er mörgum Skagamönnum...
Karlalið ÍA mætir liði KR á laugardaginn í neðri hluta Bestu deildar Íslandsmótsins. Leiknum hefur verið flýtt um einn dag og fer leikurinn fram á Elkem vellinum laugardaginn 27. september kl. 14:00.Frítt er á leikinn fyrir þá gesti sem mæta í gulum klæðnaði. Leikurinn er afar mikilvægur í fallbaráttunni – en ÍA er fyrir ofan KR...