• Skagamaðurinn Viðar Engilbertsson hefur verið ráðinn sem sölustjóri Wisefish. Hann mun stýra sölustarfi félagsins og styðja við áframhaldandi sókn þess á bæði innlenda og erlenda markaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðar stundaði meistaranám í markaðsfræði- og alþjóðaviðskiptum og er einnig með meistaragráðu í líffræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur víðtæka reynslu úr sjávarútveginum...

  • Akraneskaupstaður hefur ákveðið að íþróttahúsið við Jaðarsbakka verði nýtt sem aðstaða fyrir líkamsrækt – og nafnið Bragginn er nú notað um húsið í tilkynningu frá Akraneskaupstað.Akraneskaupstaður hefur sent út tilkynningu þar sem bærinn óskar eftir tilboðum í leigu á bragganum við Jaðarsbakka, þar sem stefnt er að rekstri öflugrar líkamsræktarstöðvar. Um er að ræða um...

  • „Mér leið vel á lokakafla leiksins – því ég hafði trú á strákunum. Þetta var hörkuleikur og við erum núna einum sigurleik frá því að tryggja ÍA sæti í efstu deild á ný,“ sagði Óskar Þór Þorsteinsson þjálfari karlaliðs ÍA í körfuknattleik í kvöld eftir 104-103 sigur liðsins gegn Hamri úr Hveragerði.Úrslit leiksins réðust í...

  • Notendaráðs um málefni fatlaðs fólks á Akranes lýsir yfir vonbrigðum með þá stöðu sem komin er upp vegna virkniverkefnisins „Saman á Skaga“  – en ekki er gert ráð fyrir fjármagni í verkefnið í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar. Ráðið bendir á að ekki sé samhljómur hjá kjörnum fulltrúum Akraneskaupstaðar og embættismönnum bæjarfélagsins varðandi skýringar á því hvað fór úrskeiðis...

  • Uppbygging búsetukjarnans við Skógarlund 42 hefur stöðvast vegna fjárskorts en þar var gert ráð fyrir búsetuúrræði fyrir fatlað fólk. Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi fór yfir þetta mál á síðasta fundi sínum og telur ráðið að mörgum spurningum sé ósvarað varðandi þetta verkefni. Fjártjón Akraneskaupstaðar gæti verið um 50 milljónir kr. og verkefnið sé komið...

  • Svo gæti farið að eldra íþróttahúsið við Jaðarsbakka verði nýtt sem aðstaða fyrir líkamsrækt.Á næstunni verður nýtt íþróttahús tekið í notkun við Jaðarsbakka og þar er gert ráð fyrir nýrri lyftingaaðstöðu fyrir afreksíþróttir hjá ÍA.Ekki er gert ráð fyrir að almenningur fái aðgengi að þeirri aðstöðu.Íþróttakennsla í Grundaskóla mun alfarið færast yfir í nýja íþróttahúsið...

  • Karólína Orradóttir söng lokalagið á tónleikum sem haldnir voru í gær í Bíóhöllinni á Akranesi. Lagið, Drög að heimkomu, samdi faðir hennar, Orri Harðason, og kom það út árið 1993. Tónleikarnir voru vel heppnaðir. Vinir Skagamannsins Orra Harðarsonar fögnuðu lífinu og tónlistinni. Styrktarreikningur fyrir dætur Orra Harðarsonar. Kt. 280249-4169Banki 0123-15-194552Vonin blíð í Orrahríð – myndband frá tónleikunumVonin blíð í...

  • Vonin blíð í Orrahríð – 22. febrúar 2025 í Bíóhöllinni á Akranesi. Myndasyrpa frá skagafrettir.isVinir Skagamannsins Orra Harðarsonar fögnuðu lífinu og tónlistinni með tónleikum í Bíóhöllinni á Akranesi laugardagskvöldið 22. febrúar.Þar stigu vinir og samstarfsmenn Orra gegnum tíðina á stokk og léku fyrir Orra.Hér er myndasyrpa frá tónleikunum frá skagafrettir.is.   Smelltu hér fyrir myndasyrpuna í...

  • Vonin blíð í Orrahríð – 22. febrúar 2025 í Bíóhöllinni á Akranesi. Samantekt frá skagafrettir.isVinir Skagamannsins Orra Harðarsonar fögnuðu lífinu og tónlistinni með tónleikum í Bíóhöllinni á Akranesi laugardagskvöldið 22. febrúar.Þar stigu vinir og samstarfsmenn Orra gegnum tíðina stíga á stokk og léku fyrir Orra. Tónlistin var fjölbreytt eins og sjá má og heyra í þessu...

  • Skagamenn stigu stórt skref í átt að sæti í efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik í kvöld með sterkum 99:80 sigri gegn liði Breiðabliks á útivelli. Þetta var tíundi sigurleikur ÍA í röð sem er stórkostlegur árangur.Lokakafli ÍA í leiknum gegn Blikum í kvöld var frábær þar sem að liðið skoraði 27 stig gegn 9. Kristófer Már...

Loading...