• Valdís Eyjólfsdóttir er nýr framkvæmdastjóri hjúkrunar – og dvalarheimilisins Höfða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Höfða. Hún tekur við starfinu af Kjartani Kjartanssyni.Í tilkynningunni kemur eftirfarandi fram:„Valdís er með BSc. í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og er með MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Auk þess er hún með verðbréfaréttindapróf frá sama skóla...

  • N1 hefur gert samkomulag við Akraneskaupstað um að byggja nýja starfsstöð á lóð við Elínarveg 3. Stefnt er að því að hægt verði að opna á nýjum stað á síðari hluta ársins 2026.Starfsemi eldsneytisafgreiðslu Skútunnar við Þjóðbraut og hjólbarðaverkstæðis N1 við Dalbraut óbreytt á meðan framkvæmdum stendur.Fyrst var greint frá þessum áformum fyrir fjórum árum...

  • Akraneskaupstaður var á dögunum með kynningu á bæjarfélaginu sem mögulegan áfangastað fyrir skemmtiferðaskip. Forsvarsmenn kaupstaðarins fengu fulltrúa frá hagsmunasamtökunum Cruise Iceland í heimsókn.Tilefni fundarins er meðal annars að árið 2025 lýkur framkvæmdum við lengingu á hafnarbakka í Akraneshöfn þannig að stærri skip geta þá lagst við bryggju.Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri, kynnti Akranes og möguleika bæjarins sem...

  • Fjórir leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir á úrtaksæfingar fyrir U-15 ára landsliðs karla hjá KSÍ. Leikmennirnir frá ÍA eru Aron Kristinn Zumbergs, Jökull Sindrason, Styrmir Gíslason og Tristan Snær Stefánsson. HópurinnArnar Bjarki Gunnleifsson – BreiðablikAron Gunnar Matus – FH, Aron Kristinn Zumbergs – ÍABenjamín Björnsson – StjarnanBirnir Leó Arinbjarnarson – FramBjarki Örn Brynjarsson – HKDarri Kristmundsson...

  • Stuðningsfólk knattspyrnuliða ÍA hafa í gegnum tíðina haft sína skoðun á dómgæslu í leikjum.  Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur gefið út áhersluatriði sem taka gildi fyrir knattspyrnumót KSÍ 2025. Fulltrúar leikmanna og þjálfarar hafa fengið kynningu á þessum áhersluatriðum – og hér fyrir neðan má lesa hvaða breytingar hafa verið gerðar.  „Dómaranefnd KSÍ gefur út áhersluatriði fyrir...

  • Alls eru 458 nemendur sem stunda nám við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi á vorönn 2025.Frá árinu 2012 hefur meðaltalið verið 489 nemendur á vorönn og er nemendafjöldinn á þessari önn aðeins undir meðaltalinu frá árinu 2012.Á árinu 2024 voru 1013 nemendur í FVA sem er einnig aðeins undir meðaltali frá árinu 2012 sem er 1040...

  • Ekki er gert ráð fyrir fjármagni í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir þróunarverkefnið „Saman á skaga“ – sem hefur verið í gangi frá árinu 2019.Þar hefur áherslan verið að efla félaglega virkni, draga úr einangrun hjá fullorðnum fötluðum og veita þeim fjölbreyttari tækifæri til tómstundaiðkunar.Verkefnið var í fyrstu fjármagnað með styrkjum en ríkið og Akraneskaupstaður hafa greitt...

  • Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði flott mark með þrumuskoti fyrir þýska liðið Düsseldorf í næst efstu deild gegn Ulm. Ísak Bergmann þrumaði boltanum í netið af löngu færi og kom Düsseldorf yfir en liðið landaði 3-2 sigri gegn Ulm. Landsliðsmaðurinn var valinn í úrvalslið umferðarinnar af knattspyrnusérfræðingum tímaritsins Kicker. Düsseldorf er í fimmta sæti deildarinnar með 33 stig...

  • Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur lokið við úthlutun styrkja til hagnýtingar og innleiðingar íslenskrar máltækni fyrir styrkárið 2024. Styrkirnir, sem voru auglýstir undir heitinu Skerfur, eru hluti af máltækniáætlun 2. Alls voru 12 verkefni styrkt eða 52% umsókna.Fyrirtækið Grammatek á Akranesi fékk úthlutað styrkjum – fyrir tvö verkefni eins og sjá má í listanum hér fyrir...

  • Kraftmikill hópur Skagamanna vakti mikla athygli á leik enska knattspyrnuliðsins Blackburn Rovers gegn liði Preston sem fram fór um helgina í Blackburn, Skagamennirnir Arnór Sigurðsson og Stefán Teitur Þórðarson áttu að mætast í þessum leik en Arnór hefur glímt við meiðsli í herbúðum Blackburn en Stefán Teitur kom við sögu í leiknum Blikksmiðurinn Ingi B. Róbertsson fór...

Loading...