• VÍS mun opna þjónustuskrifstofu á Akranesi í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Skrifstofan verður að Dalbraut 1, í sama húsnæði og Íslandsbanki en stutt er síðan tilkynnt var um samstarf milli VÍS og Íslandsbanka.Opnunin er liður í stefnu VÍS um að efla enn frekar þjónustu sína á landsbyggðinni en á síðasta ári bættist...

  • Sundfólk úr röðum Sundfélags Akraness náði glæsilegum árangri á Íslandsmótinu í 50 metra laug sem fram fór um helgina. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að sundfólk ÍA sýndi mikla baráttu, framfarir og metnað yfir allt mótið. Að ná sjö Akranesmetum, verðlaunum í öllum litum og þremur landsliðslágmörkum er skýr sýn á öfluga og metnaðarfulla sundmenn.Átta...

  • Ekkert verður af fyrirhugaðri hvalvertíð á þessu ári samkvæmt frétt sem birt var á vef Ríkisútvarpsins í dag. Samkvæmt heimildum RÚV hefur Hvalur hf. sagt starfsfólki fyrirtækisins að ekkert verði af vertíðinni á þessu ári. Í fyrrasumar voru engar hrefnur eða langreyðar veiddar þar sem að leyfi til veiða var ekki gefið út fyrr en hvalveiðitímabilið átti...

  • Skagamaðurinn Sólon Ívar Símonarson náði góðum árangri á Íslandsmótinu í fitness og vaxtarrækt sem fram fór um s.l. helgi í Hofi á Akureyri. Sólin Ívar varð annar í karlaflokki í fitness keppninni þar sem hann keppti gegn þaulreyndum keppendum – en Sólon er að hefja ferilinn á þessu sviði. Atli Hrafn Svöluson (nr. 20) var sigurvegari, Sólon...

  • Nýtt fyrirtæki hefur opnað starfsstöð í nýsköpunarsetrinu Breið. Þetta kemur fram í tilkynningu sem er hér fyrir neðan. Nýr liðsauki í öflugu nýsköpunarumhverfiÞað er okkur mikil ánægja að tilkynna að COWI hefur gengið til liðs við vaxandi samfélag nýsköpunar og frumkvöðlastarfs í Breið nýsköpunarsetri.Með komu COWI styrkist fjölbreytileiki og fagþekking innan setursins enn frekar. Þekking þeirra...

  • Arnór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir sænska félagið Malmö í 2-1 sigri liðsins gegn Elfsborg á mánudaginn.Arnór kom inná sem varamaður í síðari hálfleik þegar Malmö var 1-0 yfir. Skömmu síðar jafnaði Elfsborg metin. Arnór skoraði sigurmarkið nokkrum mínútum síðar.Malmö hefur titil að verja í sænsku úrvalsdeildinni en Arnór gerði samning við félagið nýverið...

  • Fylgdarakstur verður í Hvalfjarðargöngunum næstu nætur vegna þrifa. Umferð er stöðvuð við gangnamuna frá miðnætti aðfaranótt 9., 10. og 11. apríl – nánar í tilkynningu frá Lögreglunni hér fyrir neðan.  Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.Bæjarfréttamiðill sem er opinn...

  • Pílufélag Akraness hélt á dögunum Akranesmeistaramót fyrir 18 ára og yngri – og er þetta í fyrsta sinn félagið heldur meistaramót í þessum aldursflokki.Keppendum var skipt upp í tvo riðla, og eftir riðlakeppnina var útsláttarkeppni.Til úrslita léku Arnar Gunnarsson og Haraldur Magnússon, og hafði Arnar betur 3-1. Í leiknum um bronsverðlaunin léku Viktor Sturluson og...

  • Karlalið ÍA byrjaði Íslandsmótið í knattspyrnu 2025 með góðum 1-0 sigri á útivelli gegn Fram í gær. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli Framliðsins í Úlfarsárdal við fínar aðstæður.Rúnar Már Sigurjónsson, sem er fyrirliði ÍA á þessu tímabili, skoraði eina mark leiksins með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Markið má sjá hér fyrir neðan á vef visir.is Næsti leikur...

  • Skagakonan Ragnheiður Runólfsdóttir tekur við starfi sem yfirþjálfari hjá sundfélaginu Óðni á Akureyri – og hefur hún störf í sumar. Ragnheiður hefur áður verið yfirþjálfari félagsins en hún hefur starfað í Svíþjóð undanfarin ár. Í tilkynningu á heimasíðu félagsins segir: . „Ragga býr yfir mikilli reynslu af þjálfun en hún hefur starfað við sundþjálfun frá árinu 1992...

Loading...