Orri Harðarson birti í dag á fésbókarsíðu sinni upptöku frá tónleikunum, Vonin blíð í Orrahríð, sem fram fóru nýverið í Bíóhöllinni. Orri segir í færslunni að þessi flutningur sé alveg hreint dásamlegur – en texti Orra er hér fyrir neðan.„Upptaka frá tónleikunum um daginn. Alveg hreint dásamleg. Elsku Ragga syngur gamalt lag eftir mig sem heitir...
Söngleikurinn Gauragangur hefur slegið í gegn á fjölum Bíóhallarinnar á Akranesi á undanförnum dögum.Þar eru nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í aðalhlutverki í þessu þekkta verki. Hér fyrir neðan eru myndir frá sýningu 4. apríl og einnig myndbrot frá sýningunni. Smelltu hér fyrir myndasafn frá Gauragangi á myndavef Skagafrétta.
Golfklúbburinn Leynir bauð nýverið upp á „Pop Up“ æfingar fyrir stelpur á aldrinum 7-18 ára. Um var að ræða tvo gjaldfrjálsa viðburði. Birkir Þór Baldursson íþróttastjóri Leynis sá um skipulagið á viðburðinum – og fékk aðstoð frá öflugum stelpum sem stunda golf hjá Leyni.Mætingin var góð og rúmlega 20 stelpur mættu og skemmtu sér vel. Í tilkynningu...
Kvennalið ÍA tryggði sér sigur í B-deild Lengjubikarkeppni KSÍ um s.l. helgi í miklum markaleik gegn sameiginlegu liði Grindavíkur/Njarðvíkur. Leikurinn fór fram í Nettóhöllinni í Reykjanesbæ.ÍA lenti í miklu mótlæti í fyrri hálfleik þar sem að liðið fékk á sig þrjú mörk en Erla Karitas Jóhannesdóttir minnkaði muninn í 3-1 rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.Grindavík/Njarðvík...
Litlar breytingar eru á fylgi stjórnmálaflokka á landsvísu á milli mælinga – samkvæmt nýrri könnun Þjóðarpúls Gallup og RÚV. Hinsvegar eru töluverðar sviptingar í Norðvesturkjördæmi þar sem að kjósendur á Akranesi eru í stóru hlutverki í fjölmennasta bæjarfélaginu í kjördæminu. Sjá nánar í töflunni hér fyrir neðan. Samfylkingin bætir töluvert mikið við fylgi sitt í NV-kjördæmi og...
Golfvinirnir Þórólfur Ævar Sigurðsson og Guðmundur Sigurjónsson brosa breitt þessa dagana. Þeir hafa báðir farið holu í höggi á þessu ári í Bönkerinn – Innigolf á Akranesi.Ævar, sem er til vinstri á myndinni, sló draumahöggið þann 17. febrúar s.l. á 11. braut á Marcella vellinum og hann sagði engum frá afrekinu fyrr en í dag....
Fulltrúar Verkalýðsfélags Akraness og Elkem hafa fundað einu sinni hjá ríkissáttasemjara eftir að kjarasamningur við Elkem var felldur með 58% greiddra atkvæða. Þetta kemur fram á heimasíðu VLFA – og þar er ítarlega farið yfir helstu ástæður þess að samningurinn var felldur. Eins og staðan er núna þá hefst kosning um vinnustöðvun hjá félagsfólki í...
Fulltrúar Sementsverksmiðjunnar ehf. mættu nýverið á fund bæjarráðs til að fylgja eftir erindi sínu frá 30. september 2024 varðandi möguleikana á áframhaldandi rekstri á núverandi stað. Þorsteinn Víglundsson og Gunnar Sigurðsson sátu fundinn. Sementsverksmiðjan er staðsett að Mánabraut 20, Akranesi, þar sem sementið sem flutt er til landsins er geymt, pakkað og afhent til viðskiptavina...
Fjórir einstaklingar úr röðum Sundfélags Akraness fengu um liðna helgi viðurkenningu frá Sundsambandi Íslands fyrir störf sín í þágu íþróttarinnar. Silfurmerki SSÍ fengu þau Ágúst Júlíusson, Arnheiður Hjörleifsdóttir og Kári Geirlaugsson. Þetta kemur fram í tilkynningu. Ágúst er fyrrum formaður sundfélags Akraness og á langan sundferil að baki og tók þátt í ófáum landsliðsverkefnum.Arnheiður er yfirdómari í...
Í gær fór fram „Hebbamessa“ í Vinaminni.Þar var tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson í aðalhlutverki ásamt hljómsveit, kór Akraneskirkju og kór Keflavíkurkirkju.Góð mæting var í Vinaminni og mikið fjör eins og sjá má í þessu myndbroti hér fyrir neðan. Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af...