• Bæjarráð Akraness leggur áherslu á að greining verði gerð á tengslum veikinda og starfsaðstæðna. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins þar sem að fjallað var um úthlutun úr veikindapotti vegna síðari hluta ársins 2024.  Markmiðið með þeirri greiningu er að hægt verði að vinna betur í forvörnum sem stuðlað geti að bættri velferð mannauðs Akraneskaupstaðar. ...

  • Fjárfestinga og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar 2025-2028 var samþykkt í bæjarstjórn Akraness s.l. þriðjudag. Dregið verður verulega úr fjárfestingum og framkvæmdum á næsta ári eftir miklar fjárfestingar og uppbyggingu undanfarinna ára. Ekki er gert ráð fyrir framkvæmdum á nýju ráðhúsi á þessu tímabili eða næstu þrjú ár. Í júlí á þessu ári var skrifað undir viljayfirlýsingu um...

  • Fjárfestinga og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar 2025-2028 var samþykkt í bæjarstjórn Akraness s.l. þriðjudag. Dregið verður verulega úr fjárfestingum og framkvæmdum á næsta ári eftir miklar fjárfestingar og uppbyggingu undanfarinna ára.  Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar, sem eru í meirihluta, greiddu alls 6 atkvæði en 3 fulltrúar Framsóknar og frjálsra greiddu ekki atkvæði og sátu því hjá.  Í...

  • Skagamaðurinn Einar Margeir Ágústsson náði flottum árangri í fyrstu keppnisgrein sinni á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í dag.  HM í 25 metra laug fer fram í Búdapest í Ungverjalandi.  Einar Margeir synti 100 metra fjórsund í morgun – og endaði hann í 20. sæti. Einar Margeir kom í mark á 54,36 sek – og...

  • Fjárfestinga og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar 2025-2028 var samþykkt í bæjarstjórn Akraness s.l. þriðjudag. Dregið verður verulega úr fjárfestingum og framkvæmdum á næsta ári eftir miklar fjárfestingar og uppbyggingu undanfarinna ára. Ný innilaug á Jaðarsbakkasvæðinu er ekki á fjárfestinga – eða framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar næstu þrjú árin. Sundfélag Akraness lýsti nýverið yfir áhyggjum sínum af því að áformum...

  • Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði sigurmark franska liðsins Lille í kvöld í 3-2 sigri gegn Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. Hákon var aðeins búinn að vera inni á vellinum í eina mínútu þegar hann þrumaði boltanum í netið hjá liðinu frá Austurríki.  Þetta er í annað sinn sem Hákon Arnar skorar í Meistaradeild Evrópu en...

  • Akraneskaupstaður óskaði nýverið eftir tilboðum í langtímafjármögnun bæjarfélagsins. Alls bárust 3 tilboð frá Arion Banka, Íslandsbanka og Landsbanka Íslands. Um er að ræða 3.500 milljóna kr. lán og var samþykkt á bæjarstjórnarfundi í gær að ganga til samninga við Íslandsbanka. Lánstíminn er til ársins 2055.  Einnig var samþykkt að taka langtímalán frá Lánasjóði sveitarfélaga að...

  • Íþróttamaður Akraness 2023,  Einar Margeir Ágústsson er á meðal keppenda á Heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi. Skagamaðurinn Eyleifur Ísak Jóhannesson er landsliðsþjálfari Íslands í sundi og Kjell Wormdal þjálfari ÍA er á meðal þjálfara hópsins. Þær greinar sem Einar Margeir keppir í eru 100 m fjórsund á og...

  • Matvælaráðherra hefur gefið út leyfi til veiða á langreyðum og hrefnu. Leyfin eru til fimm ára. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Veiðleyfi á langreyðum er veitt til Hvals hf. auk leyfis til veiða á hrefnu til tog- og hrefnuveiðibátsins Halldórs Sigurðssonar ÍS 14 sem er í eigu Tjaldtanga ehf. Nánar hér fyrir neðan: Þrjár umsóknir...

  • Sundfélag Akraness sendi nýverið erindi til bæjarfulltrúa og bæjarstjóra Akraness varðandi byggingu á nýrri innisundlaug við Jaðarsbakka. Þar kemur fram að sundlaugarverkefnið hafi verið á biðlista í 34 ár og er þolinmæði félagsins komin að þolmörkum.„Sundfélag Akraness lýsir yfir áhyggjum sínum af því að áformum um nýja sundlaug á Akranesi er ítrekað slegið á frest...

Loading...