[sam_zone id=1]
  • Aðsend grein frá Einari Brandssyni. Í grein sem Sævar Jónsson skrifaði undir heitinu „Bréf til bæjarfulltrúa og íbúa Akraness“ vísaði hann í greinar sem ég skrifaði sannarlega og fjallað er um þá fyrirætlun að breyta deiliskipulagi og aðalskipulagi til að færa byggð að Garðalundi. Ég sá í því landi sem færa átti undir byggð ákveðna...

  • Karlalið ÍA í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum í Mjólkurbikarnum með 3-1 sigri á útivelli gegn 2. deildarliði ÍR í Breiðholti. Leikurinn fór fram á heimavelli ÍR. Heimamenn komust yfir á 17. mínútu með marki sem Pétur Hrafn Friðriksson skoraði. Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði metinn fyrir ÍA á 45. mínútu – með...

  • Í dag hafa margir lagt leið sína að Steinsvör á Akranesi til þess að virða fyrir sér hrefnu sem rak þar á land í morgun. Hrefnan, sem er einnig nefnd hrafnreyður, hrafnhvalur og léttir, er sjávarspendýr af ætt reyðarhvala eins og hnúfubakur, langreyður, sandreyður og steypireyður. Dýrið sem rak á land í Steinsvörina er fullvaxið...

  • Á næstu mánuðum verður ráðist í markaðsherferð á vegum Akraneskaupstaðar – þar sem að Akranes verður kynnt sem góður kostur til búsetu og atvinnuuppbyggingu. Verkefnið á að vinna í samvinnu við verktaka sem eru nú þegar í verkefnum á Akranesi eða hyggja á uppbyggingu á svæðinu. Alls mun Akraneskaupstaður leggja til 9,5 milljónir kr. í...

  • Kvennalið ÍA í 2. flokki tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Bikarkeppni Knattspyrnusambands Íslands með 3-0 sigri á útivelli í undanúrslitum gegn sameiginlegu liði Selfoss/Hamars/Ægis/KFr. Úrslitaleikurinn fer fram 24. september og þar verður lið Breiðabliks/Augnabliks mótherji ÍA. Samkvæmt gögnum á heimasíðu KSÍ hefur ÍA leikið þrívegis til úrslita í Bikarkeppni KSÍ í 2. flokki...

  • Einn leikmaður úr röðum ÍA er í U15 ára landsliðshóp Íslands sem mætir Finnlandi í tveimur leikjum í september. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins en leikirnir fara fram í borginni Mikkeli í Finnlandi 21. og 23. september. Sveinn Svavar Hallgrímsson, ÍA, er í landsliðshópnum en alls eru 20 leikmenn í hópnum. Theodór Ingi Óskarsson...

  • „Ég ákvað að bjóða upp á rétt sem heitir Vetrarsúpa mér finnst hún passa svo vel að haustinu þegar allt er fullt af nýju íslensku grænmeti. Þetta er réttur sem að fer bara í ofninn og er tekinn út 3. klst seinna. Börnum og fullorðnum hjá mér líkar vel við þessa súpu sem er mjög...

  • Kvennalið ÍA er fallið úr næst efstu deild á Íslandsmótinu í knattspyrnu 2021. ÍA endaði í 10. og neðsta sæti deildarinnar eftir æsispennandi lokakafla þar sem að fimm lið börðust um að halda sæti sínu í deildinni. Til marks um hversu jöfn deildin var þá hefði ÍA endað í 6. sæti ef liðið hefði skorað...

  • Körfuknattleikslið ÍA í meistaraflokki karla fór óvænt upp um deild um s.l. helgi þegar ljóst var að Reynir úr Sandgerði ætlar ekki að senda lið til keppni í næst efstu deild. Hið unga og efnilega lið ÍA endaði í 2. sæti í 2. deild karla á síðustu leiktíð og fékk ÍA boð um að þiggja...

  • Í nýjustu upplýsingum um mannfjölda á Íslandi sem birtur er á vef Hagstofu Íslands kemur fram að íbúar á Akranesi eru nú alls 7.770. Á þessu ári hefur íbúum fjölgað um 80 alls. Í upphafi ársins 2021 voru íbúar á Akranesi alls 7.690 og fjölgaði íbúum um 289 á árinu 2020. Ef þessi þróun heldur...

Loading...