• Aðsend grein um verkefnið á Jaðarsbökkum: Skýr framtíðarsýn fyrir Akranes: Af hverju verkefnið á Jaðarsbökkum mun gagnast bæjarfélaginu og íþróttasamfélaginu Umræðan um fyrirhugað hótelverkefni á Jaðarsbökkum hefur vakið upp deilur, þar sem sumir eru andvígir hugmyndinni aðallega vegna þeirra breytinga á íþróttamannvirkjum og almenningsrými við Langasand sem það gæti haft í för með sér. Hins vegar er...

  • Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður og lögfræðingur, mun leiða lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum.Listinn er þannig skipaður:1. Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri2. Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri3. Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps, Súðavík4. Heiða Rós Eyjólfsdóttir, tanntæknir og hársnyrtir, Blönduósi5. Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður Ísafjarðarbæ, Ísafirði6. Snorri Snorrason, skipstjóri, Sauðárkróki7. Valda...

  • Einar Örn Guðnason fagnaði Íslandsmeistaratitli í bekkpressu í -120 kg. flokki um s.l. helgi.Einar Örn lyfti 240 kg. og var stigahæsti keppandi mótsins. Þetta var í 32. sinn sem Einar Örn fagnar Íslands – eða bikarmeistaratitli í kraftlyfingum. Hann keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akraness og hefur hann sett 77 Íslandsmet á ferlinum. Einar Örn hefur ákveðið að...

  • Álfhildur Leifsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember.Listinn er þannig skipaður: Álfhildur Leifsdóttir – SkagafirðiBjarki Hjörleifsson – StykkishólmiSigríður Gísladóttir – ÍsafirðiFriðrik Aspelund – BorgarbyggðLilja Magnúsdóttir – GrundarfirðiMaría Maack – ReykhólumKristín Þorleifsdóttir – StykkishólmiMatthías Lýðsson – StrandirBrynja Þorsteinsdóttir – BorgarbyggðBjartmar Hlynur Hannesson – BorgarbyggðNanný Arna Guðmundsdóttir – ÍsafirðiValdimar Guðmannsson...

  • Ingibjörg Davíðsdóttir leiðir lista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember.Listinn er þannig skipaður:  Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherraGunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherraSigurður Páll Jónsson, fyrrverandi þingmaðurHákon Hermannsson, ÍsafirðiHögni Elfar Gylfason, SkagafirðiFinney Aníta Thelmudóttir, AkranesiÍlóna Sif Ásgeirsdóttir, SkagaströndFriðþjófur Orri Jóhannsson, HellissandiErla Rut Kristínardóttir, AkranesiHafþór Torfason, DrangsnesiÁsgeir Sævar Víglundsson, DalasýsluJökull Fannar...

  • Norðurál og Faxaflóahafnir hafa endurnýjað samstarfssamning vegna starfsemi Norðuráls á hafnarsvæðinu á Grundartanga. Norðurál og Faxaflóahafnir hafa lengi átt í góðu samstarfi, eða allt frá stofnun Norðuráls árið 1998.Endurnýjaður samningur tekur mið af breyttum þörfum vegna nýrrar framleiðslulínu í álveri Norðuráls. Ný framleiðslulína mun auka verðmæti framleiðslunnar með því að færa virðisaukandi framleiðslu, sem hingað...

  • Akraneskaupstaður veitti nýverið umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2024.Fjölmargar tilnefningar bárust og var þeim skipt niður í 5 mismunandi viðurkenningarþemu sem eru:Falleg einbýlishúsalóð – þar sem er horft til umhirðu húss og lóðar, hönnunar, notkunar möguleika og fjölbreytileika í gróðri.Tré ársins – þar sem er horft til útlits og menningarlegs gildis einstakra trjáa.Endurgerð gamalla húsa – þar...

  • Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fór fram laugardaginn 26. október 2024. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin fer fram. Hér fyrir neðan eru svipmyndir frá tónlistaratriðum hátíðarinnar. Á fésbókarsíðu Skagafrétta eru myndbönd frá lifandi flutningi Fjallabræðra. Nánar hér: 

  • Kór Akraneskirkju flutti Misa Criolla eftir Ariel Ramirez í Bíóhöllinni þann 26.október s.l., undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. Hér eru nokkur atriði úr messunni.Misa Criolla er létt og lífleg suður-amerísk messa, eftir Ariel Ramirez. Hljómsveitin er skipuð suður-amerískum og íslenskum tónlistarmönnum.Einsöngvarar og hljómsveit:Edgar Albitres einsöngur og flautur, Hector Meriles gítar, Salvador Machaca flautur og charango,...

  • Menningarhátíðin Vökudagar fara fram á Akranesi dagana 24. október til 3. nóvember 2024. Hátíðin fór fyrst fram árið 2002 og er hátíðin í ár sú 24. í röðinni. Vökudagar hafa farið vaxandi ár hvert.Að hátíðinni stendur hópur listafólks og menningarunnenda frá Akranesi sem í samstarfi við Akraneskaupstað skapa öfluga og fjölskrúðuga viðburði þar sem fjölbreytt listform...

Loading...