• Félagsdómur dæmdi í dag að verkföll í grunnskólum og leikskólum væru ólögleg þar sem aðeins hluti félagsmanna kennarafélaga innan sveitarfélags greiddi atkvæði um verkfallsboðun. Þetta á við alls staðar nema í Snæfellsbæ. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að hún geri ráð fyrir að verkföll falli niður. Verkfall...

  • Lóðarhafar Innnesvegar 1, óska eftir að gerð verði breyting á deiliskipulagi Flatahverfis, klasa 5 og 6, til þess að koma megi fyrir bílaþvottastöð í núverandi húsnæði. Í húsinu er einnig bakarí. Akraneskaupstaður hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness. Breytingin afmarkast af lóðarmörkum Innnesvegi 1. Breyting á deiliskipulagi Flatahverfis klasa 5 og 6, vegna Innnesvegar...

  • Valdís Eyjólfsdóttir er nýr framkvæmdastjóri hjúkrunar – og dvalarheimilisins Höfða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Höfða. Hún tekur við starfinu af Kjartani Kjartanssyni.Í tilkynningunni kemur eftirfarandi fram:„Valdís er með BSc. í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og er með MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Auk þess er hún með verðbréfaréttindapróf frá sama skóla...

  • N1 hefur gert samkomulag við Akraneskaupstað um að byggja nýja starfsstöð á lóð við Elínarveg 3. Stefnt er að því að hægt verði að opna á nýjum stað á síðari hluta ársins 2026.Starfsemi eldsneytisafgreiðslu Skútunnar við Þjóðbraut og hjólbarðaverkstæðis N1 við Dalbraut óbreytt á meðan framkvæmdum stendur.Fyrst var greint frá þessum áformum fyrir fjórum árum...

  • Akraneskaupstaður var á dögunum með kynningu á bæjarfélaginu sem mögulegan áfangastað fyrir skemmtiferðaskip. Forsvarsmenn kaupstaðarins fengu fulltrúa frá hagsmunasamtökunum Cruise Iceland í heimsókn.Tilefni fundarins er meðal annars að árið 2025 lýkur framkvæmdum við lengingu á hafnarbakka í Akraneshöfn þannig að stærri skip geta þá lagst við bryggju.Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri, kynnti Akranes og möguleika bæjarins sem...

  • Fjórir leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir á úrtaksæfingar fyrir U-15 ára landsliðs karla hjá KSÍ. Leikmennirnir frá ÍA eru Aron Kristinn Zumbergs, Jökull Sindrason, Styrmir Gíslason og Tristan Snær Stefánsson. HópurinnArnar Bjarki Gunnleifsson – BreiðablikAron Gunnar Matus – FH, Aron Kristinn Zumbergs – ÍABenjamín Björnsson – StjarnanBirnir Leó Arinbjarnarson – FramBjarki Örn Brynjarsson – HKDarri Kristmundsson...

  • Stuðningsfólk knattspyrnuliða ÍA hafa í gegnum tíðina haft sína skoðun á dómgæslu í leikjum.  Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur gefið út áhersluatriði sem taka gildi fyrir knattspyrnumót KSÍ 2025. Fulltrúar leikmanna og þjálfarar hafa fengið kynningu á þessum áhersluatriðum – og hér fyrir neðan má lesa hvaða breytingar hafa verið gerðar.  „Dómaranefnd KSÍ gefur út áhersluatriði fyrir...

  • Alls eru 458 nemendur sem stunda nám við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi á vorönn 2025.Frá árinu 2012 hefur meðaltalið verið 489 nemendur á vorönn og er nemendafjöldinn á þessari önn aðeins undir meðaltalinu frá árinu 2012.Á árinu 2024 voru 1013 nemendur í FVA sem er einnig aðeins undir meðaltali frá árinu 2012 sem er 1040...

  • Ekki er gert ráð fyrir fjármagni í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir þróunarverkefnið „Saman á skaga“ – sem hefur verið í gangi frá árinu 2019.Þar hefur áherslan verið að efla félaglega virkni, draga úr einangrun hjá fullorðnum fötluðum og veita þeim fjölbreyttari tækifæri til tómstundaiðkunar.Verkefnið var í fyrstu fjármagnað með styrkjum en ríkið og Akraneskaupstaður hafa greitt...

  • Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði flott mark með þrumuskoti fyrir þýska liðið Düsseldorf í næst efstu deild gegn Ulm. Ísak Bergmann þrumaði boltanum í netið af löngu færi og kom Düsseldorf yfir en liðið landaði 3-2 sigri gegn Ulm. Landsliðsmaðurinn var valinn í úrvalslið umferðarinnar af knattspyrnusérfræðingum tímaritsins Kicker. Düsseldorf er í fimmta sæti deildarinnar með 33 stig...

Loading...