• Madison Brooke Schwartzenberger hefur skrifaði undir samning við Knattspyrnufélag ÍA, og mun hún leika með liðinu út árið 2026. Bandaríski leikmaðurinn kom til ÍA í fyrra og var hún í stóru hlutverki í Lengjudeildinni.ÍA endaði í 5. sæti deildarinnar í fyrra en Schwartzenberger skoraði 3 mörk í 20 leikjum. Schwartzenberger er fædd 2002 og spilar sem varnarsinnaður...

  • Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutaði nýverið 48,5 millj. kr. Til 68 verkefna. Þetta var fyrri úthlutun ársins. Alls bárust 111 umsóknir. Verkefnin sem hlutu styrk falla undir þrjá flokka: menningarstyrki, stofn- og rekstrarstyrki menningarmála, og styrki til atvinnu- og nýsköpunarverkefna. Að venju fengu fjölmörg verkefni á Akranesi styrk. Til atvinnu- og nýsköpunarverkefna var úthlutað 11,5 mkr. til...

  • Sem verktaki á þessu verkefni langar mig að lýsa því yfir að ég hef líka orðið fyrir vonbrigðum með tafir á þessu verkefni. Ég tel hinsvegar ekki að það sé ekki hægt að sakast við verktakann í þessu tilviki,“ segir Sverrir Hermann Pálmarsson verktaki vegna ályktunar velferðar – og mannréttindaráðs Akraness vegna tafa á uppbyggingu...

  • Rúmlega 150 unglingar tóku þátt í Vökunótt í félagsmiðstöðinni Arnardal þann 17. janúar s.l. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkur viðburður fer fram og í tilkynningu frá Arnardal kemur fram að Vökunóttin hafi slegið í gegn. Nánar hér:  Hér fyrir neðan er fréttin í heild sinni: Föstudagskvöldið 17. janúar var sögulegt í félagsmiðstöðinni...

  • Skagamaðurinn Hallur Flosason er nýr rekstrarstjóri prentlausna hjá fyrirtækinu OK. Þar hefur hann starfað frá árinu 2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.OK, áður Opin kerfi, sérhæfir sig í sölu og ráðgjöf á tæknilausnum og tengdri þjónustu við mörg stærstu fyrirtæki landsins, stofnanir og alþjóðleg fyrirtækiHlutverk rekstrarstjóra felst í að halda utan um sölu...

  • Einar Margeir Ágústsson,  sundmaður, og Íþróttamanneskja ársins 2024 hjá Íþróttabandalagi Akraness náði öðrum besta tíma Íslandssögunnar í 100 metra bringusundi á alþjóðlega sundmótinu RIG sem fram fór um liðna helgi í Reykjavík. Með árangri sínum náði hann B-lágmarki fyrir Heimsmeistaramótið í 50 metra laug. RIG sundmótið var vel mannað og sterkt, en um 300 keppendur tóku þátt...

  • Karlalið ÍA í körfubolta heldur áfram sigurgöngu sinni í næst efstu deild Íslandsmótsins. Skagamenn gerðu góða ferð á Akureyri í gær þar sem liðið sigraði Þór með 100 stigum gegn 86. Þetta var sjötti sigurleikur ÍA í röð og sá áttundi af síðustu tíu.Brasilíumaðurinn Victor Bafutto var atkvæðamestur í liði ÍA í gær en hann skoraði...

  • Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) hefur sett 1200 fermetra skrifstofuhúsnæði við Stillholt 14-16 á söluskrá.Um er að ræða skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð sem hýsti m.a. Sýslumann Vesturlands, Skattstofuna, Vinnumálastofnun og fleiri stofnanir ríkisins. Húsið var byggt árið 1993 er það rými sem nú er til sölu um 25% af heildarfermetrafjölda hússins.Í lýsingu á söluskrá...

  • Um mitt ár 2023 var gerður samningur á milli Akraneskaupstaðar og Leigufélagsins Brú hses um stofnframlag til uppbyggingar á 6 íbúðakjarna við Skógarlund 40. Þar á að byggja búsetukjarna fyrir fatlað fólk. Á þeim tíma var heildarstofnvirði framkvæmdarinnar metið á um 315 miljónir kr. og stofnframlag Akraneskaupstaðar var um 51 milljónir kr. Á síðasta fundi...

  • Skagakonan Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið þá ákvörðun að bjóða sig ekki fram til formann flokksins á komandi landsfundi.Hún sækist ekki eftir öðrum embættum – en þetta kemur fram í tilkynningu sem hún birti á heimasíðu sinni.Nánar hér: Tilkynning Þórdísar er hér fyrir neðan í heild sinni:Fyrir tæplega tuttugu árum þegar ég hóf...

Loading...