Madison Brooke Schwartzenberger hefur skrifaði undir samning við Knattspyrnufélag ÍA, og mun hún leika með liðinu út árið 2026. Bandaríski leikmaðurinn kom til ÍA í fyrra og var hún í stóru hlutverki í Lengjudeildinni.ÍA endaði í 5. sæti deildarinnar í fyrra en Schwartzenberger skoraði 3 mörk í 20 leikjum. Schwartzenberger er fædd 2002 og spilar sem varnarsinnaður...
Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutaði nýverið 48,5 millj. kr. Til 68 verkefna. Þetta var fyrri úthlutun ársins. Alls bárust 111 umsóknir. Verkefnin sem hlutu styrk falla undir þrjá flokka: menningarstyrki, stofn- og rekstrarstyrki menningarmála, og styrki til atvinnu- og nýsköpunarverkefna. Að venju fengu fjölmörg verkefni á Akranesi styrk. Til atvinnu- og nýsköpunarverkefna var úthlutað 11,5 mkr. til...
Sem verktaki á þessu verkefni langar mig að lýsa því yfir að ég hef líka orðið fyrir vonbrigðum með tafir á þessu verkefni. Ég tel hinsvegar ekki að það sé ekki hægt að sakast við verktakann í þessu tilviki,“ segir Sverrir Hermann Pálmarsson verktaki vegna ályktunar velferðar – og mannréttindaráðs Akraness vegna tafa á uppbyggingu...
Rúmlega 150 unglingar tóku þátt í Vökunótt í félagsmiðstöðinni Arnardal þann 17. janúar s.l. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkur viðburður fer fram og í tilkynningu frá Arnardal kemur fram að Vökunóttin hafi slegið í gegn. Nánar hér: Hér fyrir neðan er fréttin í heild sinni: Föstudagskvöldið 17. janúar var sögulegt í félagsmiðstöðinni...
Skagamaðurinn Hallur Flosason er nýr rekstrarstjóri prentlausna hjá fyrirtækinu OK. Þar hefur hann starfað frá árinu 2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.OK, áður Opin kerfi, sérhæfir sig í sölu og ráðgjöf á tæknilausnum og tengdri þjónustu við mörg stærstu fyrirtæki landsins, stofnanir og alþjóðleg fyrirtækiHlutverk rekstrarstjóra felst í að halda utan um sölu...
Einar Margeir Ágústsson, sundmaður, og Íþróttamanneskja ársins 2024 hjá Íþróttabandalagi Akraness náði öðrum besta tíma Íslandssögunnar í 100 metra bringusundi á alþjóðlega sundmótinu RIG sem fram fór um liðna helgi í Reykjavík. Með árangri sínum náði hann B-lágmarki fyrir Heimsmeistaramótið í 50 metra laug. RIG sundmótið var vel mannað og sterkt, en um 300 keppendur tóku þátt...
Karlalið ÍA í körfubolta heldur áfram sigurgöngu sinni í næst efstu deild Íslandsmótsins. Skagamenn gerðu góða ferð á Akureyri í gær þar sem liðið sigraði Þór með 100 stigum gegn 86. Þetta var sjötti sigurleikur ÍA í röð og sá áttundi af síðustu tíu.Brasilíumaðurinn Victor Bafutto var atkvæðamestur í liði ÍA í gær en hann skoraði...
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) hefur sett 1200 fermetra skrifstofuhúsnæði við Stillholt 14-16 á söluskrá.Um er að ræða skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð sem hýsti m.a. Sýslumann Vesturlands, Skattstofuna, Vinnumálastofnun og fleiri stofnanir ríkisins. Húsið var byggt árið 1993 er það rými sem nú er til sölu um 25% af heildarfermetrafjölda hússins.Í lýsingu á söluskrá...
Um mitt ár 2023 var gerður samningur á milli Akraneskaupstaðar og Leigufélagsins Brú hses um stofnframlag til uppbyggingar á 6 íbúðakjarna við Skógarlund 40. Þar á að byggja búsetukjarna fyrir fatlað fólk. Á þeim tíma var heildarstofnvirði framkvæmdarinnar metið á um 315 miljónir kr. og stofnframlag Akraneskaupstaðar var um 51 milljónir kr. Á síðasta fundi...
Skagakonan Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið þá ákvörðun að bjóða sig ekki fram til formann flokksins á komandi landsfundi.Hún sækist ekki eftir öðrum embættum – en þetta kemur fram í tilkynningu sem hún birti á heimasíðu sinni.Nánar hér: Tilkynning Þórdísar er hér fyrir neðan í heild sinni:Fyrir tæplega tuttugu árum þegar ég hóf...