• Kjörinu á Íþróttamanneskju Akraness 2024 verður lýst þann 6. janúar 2025. Árið 1965 var þessu kjöri lýst í fyrsta sinn og fram til þessa hefur nafnbótin verið Íþróttamaður Akraness en breyting er gerð á nafninu frá og með þessu kjöri. Þetta er í 50. sinn sem þetta kjör fer fram hjá Íþróttabandalagi Akraness.Nánar í þessari frétt:Alls...

  • Íþróttabandalag Akraness tilkynnti í dag hvaða íþróttafólk úr röðum ÍA kemur til greina í kjörinu á íþróttamanneskju Akraness fyrir árið 2024. Alls eru 15 einstaklingar sem eru tilnefndir – þrjár konur og tólf karlar. Kjörið fór fyrst fram árið 1965 en frá árinu 1977 hefur kjörið farið fram árlega. Í ár verður titillinn Íþróttamanneskja Akraness notaður...

  • Alls fá 19 verkefni menningarstyrk frá Akraneskaupstað fyrir árið 2025 en alls bárust 25 umsóknir.  Heildarupphæð styrkja er rétt rúmlega 3,5 milljónir kr. en óskað var eftir tæplega 14 milljónum kr. í styrk frá umsóknaraðilum.   Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Akraneskaupstaðar.  Við mat styrkumsókna var lagt sérstaka áherslu á að styðja við verkefni...

  • Skagamaðurinn Einar Margeir Ágústsson náði flottum árangri á Heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fór í Búdapest í Ungverjalandi. Íþróttamaður Akraness 2023 varð í 20. sæti í100 metra fjórsundi þar sem hann synti á 54,36 sekúndum. Hann keppti einnig í 200 metra bringusundi þar sem hann endaði í 27. sæti. Í því...

  • Bæjarráð Akraness leggur áherslu á að greining verði gerð á tengslum veikinda og starfsaðstæðna. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins þar sem að fjallað var um úthlutun úr veikindapotti vegna síðari hluta ársins 2024.  Markmiðið með þeirri greiningu er að hægt verði að vinna betur í forvörnum sem stuðlað geti að bættri velferð mannauðs Akraneskaupstaðar. ...

  • Fjárfestinga og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar 2025-2028 var samþykkt í bæjarstjórn Akraness s.l. þriðjudag. Dregið verður verulega úr fjárfestingum og framkvæmdum á næsta ári eftir miklar fjárfestingar og uppbyggingu undanfarinna ára. Ekki er gert ráð fyrir framkvæmdum á nýju ráðhúsi á þessu tímabili eða næstu þrjú ár. Í júlí á þessu ári var skrifað undir viljayfirlýsingu um...

  • Fjárfestinga og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar 2025-2028 var samþykkt í bæjarstjórn Akraness s.l. þriðjudag. Dregið verður verulega úr fjárfestingum og framkvæmdum á næsta ári eftir miklar fjárfestingar og uppbyggingu undanfarinna ára.  Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar, sem eru í meirihluta, greiddu alls 6 atkvæði en 3 fulltrúar Framsóknar og frjálsra greiddu ekki atkvæði og sátu því hjá.  Í...

  • Skagamaðurinn Einar Margeir Ágústsson náði flottum árangri í fyrstu keppnisgrein sinni á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í dag.  HM í 25 metra laug fer fram í Búdapest í Ungverjalandi.  Einar Margeir synti 100 metra fjórsund í morgun – og endaði hann í 20. sæti. Einar Margeir kom í mark á 54,36 sek – og...

  • Fjárfestinga og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar 2025-2028 var samþykkt í bæjarstjórn Akraness s.l. þriðjudag. Dregið verður verulega úr fjárfestingum og framkvæmdum á næsta ári eftir miklar fjárfestingar og uppbyggingu undanfarinna ára. Ný innilaug á Jaðarsbakkasvæðinu er ekki á fjárfestinga – eða framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar næstu þrjú árin. Sundfélag Akraness lýsti nýverið yfir áhyggjum sínum af því að áformum...

  • Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði sigurmark franska liðsins Lille í kvöld í 3-2 sigri gegn Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. Hákon var aðeins búinn að vera inni á vellinum í eina mínútu þegar hann þrumaði boltanum í netið hjá liðinu frá Austurríki.  Þetta er í annað sinn sem Hákon Arnar skorar í Meistaradeild Evrópu en...

Loading...