Aðsend grein: Kæru kjósendur og stuðningsmenn, Við viljum senda ykkur innilegar þakkir fyrir ómetanlegan stuðning í aðdraganda kosninganna og það traust sem þið sýnduð okkur á kjördag. Markmið okkar var að verða aftur stærsti flokkurinn í kjördæminu og tryggja Óla leiðtogasætið. Þökk sé samhentu átaki okkar allra tókst það – við erum á ný stærsti...
Í byrjun október á þessu ári voru 110 einstaklinga á biðlista eftir hjúkrunarrými eða hvíldarinnlögn á Dvalarheimilinu Höfða. Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri Höfða segir að biðlistinn hafi ekki verið lengri í þau 11 ár sem hann hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra. Í byrjun október voru alls 62 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarými og 46 á biðlista eftir hvíldarinnlögn. Allt árið...
Mæðrastyrksnefnd Akraness leitar að stuðningsaðilum úr samfélaginu sem geta aðstoðað við að gera jólahátíðina gleðilega fyrir þá aðila sem þurfa aðstoð. Í tilkynningu frá nefndinni kemur fram að það bráðvanti fjármagn til þess að gera vel við skjólstæðinga nefndarinnar.Fyrirtæki og fjársterkir einstaklingar geta haft samband við nefndina í gegnum netfangið [email protected] eða lagt inn á reikning...
Söngleikurinn Vítahringur verður sýndur næstu vikurnar á sviðinu í Grundaskóla.Það eru elstu nemendur skólans sem eru í aðalhlutverki í þessu verkefni. Söngleikurinn er eftir Einar Viðarsson, Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson. Verkið er bygt á skáldsögu Kristínar Steinsdóttur og Harðar sögu Hólmverja. Einar Viðarsson er leikstjóri, Margrét Saga Gunnarsdóttir er söngstjóri, Sandra Ómarsdóttir er danshöfundur...
Aðsend grein: Ágæti kjósandi:Kosningabarátta undanfarinna vikna bendir óneitanlega til þess að talsverðra pólitískra breytinga sé að vænta í landinu að þeim loknum. Þó kosningaloforð séu um margt óljós er þó ljóst að þeim loforðum flestum munu fylgja auknar álögur. Ef ekki á almenning þá á atvinnurekstur sem að stærstum hluta er rekinn á landsbyggðinni. Þær auknu...
Aðsend grein:Nú styttist í kosningarnar og frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa verið á þönum um allt kjördæmi og við höfum átt samtal við mjög marga íbúa kjördæmisins, samtal sem mun hjálpa okkur á næstu fjórum árum, því kosningarnar eru bara einn liður, það er hvernig við förum með niðurstöðurnar og sinnum kjördæminu næstu fjögur árin sem skiptir...
„Stöðug ógn vegna mögulegs leka og bleytu í kjallara,“ segir í skýrslu stjórnar Golfklúbbsins Leynis fyrir árið 2024 þar sem greint frá þeim vandamálum sem hafa ítrekað komið upp vegna aðkomuvatns í kjallara í frístundamiðstöðinni Garðavöllum – sem tekin var í notkun í maí 2019. Þar kemur einnig fram að það sé mat klúbbsins að...
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fór fram í gær. Rekstur félagsins gekk vel á síðasta rekstrarári – og fjölgaði félagsfólki um 20%. Alls eru 775 félagar í klúbbnum auk rúmlega 100 barna – og ungmenna sem sóttu gjaldfrjálsar æfingar s.l. sumar. Mikil aukning var í fjaraðild hjá Leyni og eru alls 155 einstaklingar sem eru félagsmenn en...
Útvarp Akranes verður með útsendingar á FM 95.0 frá kl. 13:00 föstudaginn 29. desember og dagskrárlok eru sunnudaginn 1. desember. Það er Sundfélag Akraness sem stendur á bak við Útvarp Akranes – en um er að ræða mikilvægustu fjáröflun félagsins. Sundfélagið hefur sett þetta verkefni í loftið allt frá árinu 1986 eða í 37 ár. ...
Í fjárfestinga og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2025 er gert ráð fyrir að ráðist verði í endurbætur á „Pökkunarskemmunni“ við Faxabraut 10.Í fundargerð bæjarstjórnar Akraness kemur fram að gert sé ráð fyrir tæplega 230 milljónum kr. á árinu 2025 í verkefni sem kallast ytri skel á húsnæðinu við Faxabraut 10.Pökkunarskemman var byggð árið 1978 og...