• Viktor Jónsson, framherji karlaliðs ÍA í knattspyrnu, er markahæsti leikmaður Bestu deildarinnar með 18 mörk. Lokaumferð deildarinnar fer fram á laugardaginn og þar mætir ÍA liði Vals á útivelli. Viktor þarf að skora eitt mark í lokaleiknum til að jafna markametið í efstu deild karla – og hann gæti bætt metið með því að skora tvívegis. Markametið er...

  • Menningarverðlaun Akraness voru afhent í gær og ÍATV fékk viðurkenninguna í ár – en þetta er í 18. sinn sem menningarverðlaun Akraness eru afhent. ÍATV var sett á laggirnar árið 2015 en að verkefnið er unnið af öflugum hópi sjálfboðaliða. ÍATV er í fremstu röð á landsvísu hvað varðar útsendingar frá íþróttaviðburðum sem félög innan raða...

  • Arna Lára Jónsdóttir mun leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum sem eru framundan. Anna Lára er bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og ritari Samfylkingarinnar.  Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ), er í öðru sæti á listanum, en hann er búsettur á Akranesi. Valgarður Lyngdal Jónsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi, er ekki á listanum en hann var í efsta sæti listans...

  • Kór Akraneskirkju flytur Misa Criolla eftir Ariel Ramirez í Bíóhöllinni þann 26.október kl. 16.00. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kórnum. Það er löng hefð er fyrir öflugu kórastarfi við Akraneskirkju og er aðalhlutverk kórsins að syngja við guðsþjónustur. Metnaður kórsins er mikill og hann æfir einnig fyrir tónleika sem haldnir eru að minnsta kosti tvisvar...

  • Aðsend grein: Fyrir um einu og hálfu ári undirritaði bæjarstjórn Akraness viljayfirlýsingu um byggingu hótels á Jaðarsbökkum. Blásið var til undirbúnings með stefnumótun í ferðamálum og yfirlýsingum um alvöru samráð við íbúa. Í eitt og hálft ár hefur bæjarstjórnin verið að væflast með málið og barmar sér yfir því að eldra fólk andmæli hugmyndum um að...

  • Framboðslisti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á fundi landshlutaráðs flokksins þann, 23. október s.l.María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, leiðir listann. Í öðru sæti er Edit Ómarsdóttir, deildarstjóri viðskiptaþróunar hjá Advania. Þriðja sætið skipar Ragnar Már Ragnarsson, byggingafulltrúi Snæfellsbæjar og í fjórða sæti er Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar.Framboðslisti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi:María...

  • Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fór fram laugardaginn 28. október á Akranesi. Hátíðin var vel sótt og veðrið lék við hátíðargesti. Hátíðin fór fyrst fram árið 2019 – og í ár var eftirspurnin eftir miðum mun meiri en framboðið. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var heiðursgestur hátíðarinnar, og setti hann HEIMA-SKAGA með „formlegum“ hætti í húsinu Lykkju við Skólabraut. Að venju...

  • Pílufélags Akraness hélt á dögunum Akranesmeistaramót í tvímenning 2024. Alls tóku 7 pör þátt en keppt var í aðstöðu félagsins í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu. Keppt var í tveimur riðlum og komust tvö efstu liðin úr hvorum riðli í undanúrslit. Gunnar H. Ólafsson og Davíð Búason stóðu uppi sem Akranesmeistarar. Í úrslitaleiknum mættu Gunnar og Davíð þeim Sigurði...

  • Skagamaðurinn Ólafur Adolfsson mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum sem fram fara þann 30. nóvember n.k. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykkti einróma framboðslista flokksins á fundi sem fram fór um helgina.Efstu fjögur sætin á listanum byggjast á röðun sem fram fór á fundi ráðsins og sæti 5-14 á tillögu kjörnefndar.sæti Ólafur Adolfsson lyfsali Akranesisæti...

  • Hannes Sigubjörn Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, tilkynnti nýverið að hann ætli að bjóða sig fram á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í lok nóvember. Hannes hefur búið á Akranesi um margra ára skeið. Tilkynning Hannesar er í heild sinni hér fyrir neðan. „Kæru vinir nær og fjær!Eftir allmargar áskoranir undanfarið ár hef ég tekið þá...

Loading...