• Sex mánaða uppgjör Akraneskaupstaðar fyrir árið 2024 sýnir að rekstur bæjarfélagsins er þungur. Árshlutauppgjör Akraneskaupstaðar fyrir janúar til júní 2024 var kynnt á fundi bæjarráðs nýverið.Bæjarráð áréttar til stjórnenda að finna leiðir til að mæta stöðunni og hægja á útgjaldaaukningu.Reksturinn var neikvæður um 498 milljónir kr. sem er um 2,7 milljónir kr. á dag á tímabilinu...

  • Merkjaklöpp ehf. hefur lýst yfir áhuga að reisa hótel við golfvöllinn á Akranesi. Fyrirspurn félagsins þess efnis til skipulagsfulltrúa Akraness var tekin fyrir á fundi skipulags – og umhverfisráðs þann 19. ágúst s.l. Alexander Eiríksson og Guðmundur Sveinn Einarsson, kynntu hugmyndir félagsins um hótel sem væri með tengingu við frístundamiðstöðina GarðavelliSamkvæmt heimildum Skagafrétta er gert ráð...

  • Karlalið ÍA landaði frábærum 2-1 sigri í kvöld á útivelli gegn Íslands – og bikarmeistaraliði Víkings úr Reykjavík. Þetta var annar sigur ÍA í röð í Bestu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu – og eru Skagamenn í 4. sæti deildarinnar með 31 stig eftir 19 umferðir. Valdimar Þór Ingimundarson, sem lék með ÍA upp yngri flokka félagsins, skoraði...

  • Yfirlýsing bæjarstjórnar Akraness vegna málefna fyrirtækisins Skaginn 3X.Frá því í lok maí hefur Akraneskaupstaður komið að viðræðum, við stjórnendur Skagans 3X um fjárhagsvanda félagsins.Akraneskaupstaður var tilbúinn að styðja við aðgerðir, með þeim ráðum sem sveitarfélag á hverjum tíma hefur tækifæri til og gætu skipt máli um framtíð félagsins á Akranesi. Fjárhagsleg endurskipulagning á fyrirtækinu var...

  • Skagamaðurinn Pétur Pétursson heldur áfram að safna titlum sem knattspyrnuþjálfari.Pétur hefur landað 7 stórum titlum sem aðalþjálfari og verið aðstoðarþjálfari í 2 stórum titlum til viðbótar. Sem leikmaður varð Pétur Íslands – og bikarmeistari með ÍA og hollenskur bikarmeistari með Feyenoord.Pétur er þjálfari kvennaliðs Vals sem sigraði i Mjólkurbikarkeppni KSÍ s.l. föstudag. Pétur hefur þjálfað kvennalið...

  • Aðsend grein frá Grenjar ehf. Í kjölfar fréttaflutnings og yfirlýsinga í tengslum við endurreisn Skagans 3X ehf. vilja Grenjar ehf. koma á framfæri þessari yfirlýsingu.Grenjar ehf. eru eigendur fasteigna sem Skaginn 3X ehf. leigði fyrir starfsemi sína. Fjölskyldan á bak við Grenjar ehf. byggði upp Skagann ehf. á sínum tíma og með frábæru starfsfólki varð úr...

  • Lið Kára vann sinn fimmta leik í röð í gær á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Káramenn lögðu Knattspyrnufélag Vesturbæjar 4-0 og eru Skagamenn með sjö stiga forskot í efsta sæti deildarinnar, eða 42 stig eftir 17 umferðir. Víðir úr Garði kemur þar næst með 35 stig. Sigurjón Logi Bergþórsson skoraði fyrsta mark Kára og staðan var 1-0...

  • Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambands Íslands er ekki sáttur við þá stöðu sem komin er upp vegna sölu eigna úr þrotabúi Skagans 3X – en hátæknifyrirtækið óskaði eftir gjaldþrotaskiptum í júlí á þessu ári. Fjárfestar sýndu því áhuga að kaupa eignir þrotabúsins, en ekki náðist samkomulag um sölu á fasteignum sem hýstu starfsemi Skagans 3X.Vilhjálmur...

  • Sögu Skagans 3X á Akranesi virðist vera lokið en tilraunir til þess að selja eigur þess í heilu lagi gengu ekki eftir. RÚV greinir frá. Tilraunir til að selja eigur Skagans 3X í heilu lagi hafa ekki gengið eftir og stefnt er að því að selja fyrirtækið í bútum. Sögu fyrirtækisins virðist því vera lokið á...

  • Íslandsmótið í pútti fyrir keppendur 60 ára og eldri fór fram á Hamarsvelli í Borgarnesi s.l.fimmtudag. Þar voru keppendur alls 81 og voru Akurnesingar í fremstu röð í mótslok. Keppt var í einstaklings – og liðakeppni.  Leikmenn frá Ísafirði, Reykjanesi, Borgarbyggð, Hvammstanga tóku þátt og 16 keppendur voru frá FEBAN á Akranesi.  Steinn Mar Helgason fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í karlaflokki....

Loading...