• Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla í knattspyrnu, hefur valið 20 manna hóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 12.-18.ágúst næstkomandi.Þrír leikmenn úr röðum ÍA eru í hópnum: Birkir Hrafn Samúelsson, Styrmir Jóhann Ellertsson og Gabríel Snær Gunnarsson. Hópurinn er þannig skipaður: Helgi Hafsteinn Jóhannsson AaBStyrmir Jóhann Ellertsson ÍAKristian Þór Hjaltason AGFBjörgvin...

  •  Alls eru 40 lóðir lausar til úthlutunar hjá Akraneskaupstað.Um er að ræða 21 einbýlishúsalóðir, 10 raðhúsalóðir og 9 fjölbýlishúsalóðir. Samtals 40 lóðir og um 190 íbúðir. Í fundargerð bæjarráðs kemur fram að umsóknarfrestur verði frá 31. júlí – 31. ágúst.Eftirtaldar lóðir eru tilbúnar til afhendingar nú þegar:Tjarnarskógar: 6 einbýlishúsalóðir, 2 raðhúsalóðir og 1 fjölbýlishúsalóð.Skógarlundur: 1...

  • Rúmlega 130 keppendur frá ÍA tóku þátt á REY Cup mótinu sem er fjölmennasta knattspyrnumótið fyrir iðkendur í 3. og 4. flokki. ÍA sendi til leiks 3 lið í 3. flokk karla, 5 lið í 4. flokki karla og 2 lið í 4. fl. kvenna. 3. flokkur kvenna tók ekki þátt vegna keppnisferðar til Bandaríkjanna. A-lið ÍA...

  • Körfuknattleiksfélag ÍA hefur á undanförnum vikum samið við leikmenn fyrir komandi tímabil í næst efstu deild Íslandsmótsins. Óskar Þór Þorsteinsson mun þjálfa liðið en hann var áður þjálfari Þórs á Akureyri. Leikmennirnir sem ÍA hefur samið við eru:Victor Bafut, sem er 2.08 metrar á hæð, með ríkisfang í Brasilíu og Frakklandi, en hann lék með spænsku...

  • Káramenn hafa staðið sig vel á Íslandsmótinu í knattspyrnu og Fótbolti.net bikarsins.Kári leikur í átta liða úrslitum Fótbolti.net bikarsins á útivelli gegn liði Tindastóls – og fer leikurinn fram á Sauðárkróki 6. ágúst. Liðið er í efsta sæti 3. deildar Íslandsmótsins eftir 13 umferðir. Kári er með 30 stig og fjórum stigum fyrir ofan Árbæ sem...

  • Gunnar H. Ólafsson mun keppa við bestu pílukastara landsins í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili.Sýnt verður frá öllum leikjum úrvalsdeildarinnar á Stöð 2. Gunnar mun keppa á Sviðinu á Selfossi þann 2. nóvember og í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ þann 9. nóvember.  

  •  Skátafélag Akraness og íslenska ríkið hafa komist að samkomulagi að Skátafélagið fái langtímasamning um leigu á landi fyrir Skátafell í Skorradal. Samningur þess efnis var undirritaður nýverið og fær Skátafélagið 20 ára leigusamning í landi íslenska ríkisins við Skorradal.Skátafélagið hefur verið að aðstöðu við Skorradalsvatn í rúmlega 50 ára og byggt þar upp góða aðstöðu sem...

  • Fjögur tilboð bárust í verkefnið viðhald gatna og stétta 2024 hjá Akraneskaupstað.Verkefnin sem á að vinna á þessu ári eru:Yfirlögn malbiks á Leynisbraut.Endurgerð yfirborðs götu neðst á LaugarbrautHönnun á götum og stígum vegna endurgerðar Kirkjubrautar milli Háholts og Stillholts.Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar var rétt tæplega 157 milljónir kr. Lægsta tilboðið var tæplega 143 milljónir kr, sem er...

  •  Velferðar – og mannréttindaráð Akraness leggur það til við bæjaráð að í haust verði lagt af stað með heilsueflandi verkefni fyrir eldra fólk.Tillaga þess efnis var samþykkt í ráðinu nýverið og má gera ráð fyrir að tillagan fái jákvæð viðbrögð í bæjarráði og bæjarstjórn Akraness.Um er ræða tilraunaverkefni í samstarfi við ÍA og tímaramminn september...

  • Tvö tilboð hafa borist í þrota­bú Skag­ans 3X – en fyrirtækið óskaði eftir gjaldþrotaskiptum nýverið – þar sem um 130 starfsmenn misstu vinnuna. Helgi Jóhannesson skiptastjóri þrotabúsins segir í samtali við Morgunblaðið að nýtt tilboð hafi borist sem tek­ur til allra eigna bús­ins auk fast­eigna þar sem starf­sem­in hef­ur verið hýst en eru ekki í eigu...

Loading...