• Skagamaðurinn Jakob Svavar Sigurðsson og Skarpur frá Kýrholti sigruðu í A-úrslitum í tölti á Landsmóti hestamanna 2024. Þetta er í fyrsta sinn sem Jakob Svavar fagnar þessum titli – sem er einn sá stærsti á hverju ári í hestaíþróttinni. Jakob Svavar er félagi í hestamannafélaginu Dreyra á Akranesi og hefur hann verið í fremstu röð knapa á...

  • „Brekkusöngur á Þjóðhátíð í Eyjum – hafið þið upplifað það? Þessi viðburður er alveg eins,“ sagði Hreimur Örn Heimisson í kvöld á Brekkusöng Írskra daga sem fram fóru á Jaðarsbakka. Gestir kunnu vel að meta framlag Hreims – en gera má ráð fyrir að 6-8 þúsund gestir hafi verið í grasbrekkunni við þyrlupallinn á Akranesi. Skagafréttir sýndu...

  • ÍA vann 8-0 stórsigur gegn HK á heimavelli í dag í Bestu deild karla í knattspyrnu.Framherjinn Viktor Jónsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk í leiknum. Jón Gísli Eyland Gíslason skoraði fyrsta markið á 5. mínútu, norski varnarmaðurinn Erik Tobias Sandberg kom ÍA í 2-0 á 23. mínútu, og Jón Gísli bætti við þriðja...

  • Viktoría Vala Hrafnsdóttir er efnilegur kylfingur í Golfklúbbnum Leyni á Akranesi. Hin 15 ára skagamær sló eftirminnilegt högg á 4. braut heimavallar síns, Garðavallar, högg sem fáir kylfingar upplifa á ferlinum.Viktoría Vala lék 4. brautina á 2 höggum – sem þýðir að hún fékk Albatross, eða þrjú högg undir pari. Hún sló höggið s.l. miðvikudag...

  • Viktoria Emilia Orlita, Elin Sara Skarphèðinsdóttir, Kajus Jatautas, Eymar Ágúst Eymarsson, Mangirdas Moliusis , Karen Anna Orlita og Kristófer Guðjónsson sundfólk úr röðum Sundfélags Akraness kepptu nýverið á Aldursflokkameistaramóti Íslands, AMÍ.Mótið fór fram í Reykjanesbæ en um 230 keppendur, 15 ára og yngri, tóku þátt og komu þeir frá 11 félögum.Til þess að komast inn...

  • Aðsend grein frá Samanhópurinn og Akraneskaupstað. Í tuttugu og fjögur ár hafa Akurnesingar haldið bæjarhátíð undir heitinu Írskir dagar.  Þá hittast heimamenn, burtfluttir Skagamenn og aðrir gestir og skemmta sér saman.  Akraneskaupstaður og Samanhópurinn hvetja til samveru fjölskyldunnar  Í sumar viljum við sem fyrr undirstrika mikilvægi samverunnar fyrir foreldra og unglinga þar sem rannsóknir hafa sýnt að samvera...

  • Frábær stemning var á tónleikum sem fram fóru í kvöld í Bíóhöllinni á Akranesi þar sem að tónlistarfólk frá Akranesi flutti írska tónlist í tilefni þess að bæjarhátíðin írskir dagar fara fram um næstu helgi. Húsfyllir var á tónleikunum og kunnu gestir vel að meta framlag flytjenda en HEIMA-SKAGI og Söngdætur Akraness stóðu saman að...

  • Öllum starfsmönnum Skútunnar sem N1 á og rekur var sagt upp störfum fyrir nokkrum dögum og munu uppsagnir taka gildi frá næstu áramótum.Þetta kemur fram í fésbókarfærslu sem Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, skrifaði í morgun.  „Mér telst til að á þriðja tug starfsmanna séu undir í þeirri uppsögn,“ segir Vilhjálmur. Á næstu misserum mun N1 (Festi...

  • Í gær fór fyrirtækið Baader Skag­inn 3X á Akra­nesi fram á það verða tekið til gjaldþrotaskipta. Frá þessu er greint á vef mbl.is og Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, staðfestir þetta í pistli á fésbókarsíðu sinni. Alls missa 128 starfsemnn vinnuna og í pistli sínum skrifar Vilhjálmur m.a.„Þetta gjaldþrot þessa rótgróna fyrirtækis þýðir að 128 fjölskyldur...

  • Körfuknattleiksfélag ÍA hefur á undanförnum árum verið með öflugt yngri flokka starf – sem hefur skilað félaginu leikmönnum sem eru kjarninn í leikmannahóp meistaraflokks ÍA.  Nýverið samdi félagið við Óskar Þór Þorsteinsson – og mun hann þjálfa meistaraflokk félagsins, samhliða því að vera yfirþjálfari yngri flokka félagsins.  Félagið samdi á dögunum við fimm unga og...

Loading...