Bæjarráð Akraneskaupstaðar krefst þess að ríkisstjórn Íslands geri allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að fyrirhugaðir tollar ESB á kísiljárn verði að veruleika. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðinu. „Slíkt yrði reiðarslag fyrir eitt mikilvægasta atvinnufyrirtæki Akraness, Elkem á Grundartanga. Þá er ekki ljóst af fréttum hvort hagsmunum Norðuráls...
Sóknarnefnd Akraneskirkju hefur samþykkt að hætta starfsemi Útfararþjónusta Akraneskirkju frá og með 1.ágúst 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu sem er í heild sinni hér fyrir neðan. Útfararþjónusta Borgarfjarðar og Stranda hefur fest kaup á lausamunnum frá Útfararþjónustu Akraneskirkju og mun frá og með 1. ágúst veita þjónustu hér á Akranesi.„Sóknarnefnd Akraneskirkju hefur samþykkt að hætta...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu heldur sigurgöngu sinni áfram í næst efstu deild Íslandsmótsins. ÍA lagði KR, 2-1, á útivelli í fyrrakvöld – og var þetta þriðji sigur liðsins í röð. Áður hafði ÍA sigrað Aftureldingu 2-1 á útivelli og Fylki á heimavelli 4-3. Mynd frá fb. síðu KFÍA /Jón Gautur Hannessson ÍA er í 6. sæti deildarinnar með...
Káramenn náðu að stöðva taphrinu liðsins í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu í dag.Kári sótti Þrótt úr Vogum heim í 13. umferð mótsins og hafði Kári betur, 1-0. Fyrir leikinn hafði Kári tapað fjórum leikjum í röð. Með sigrinum er lið Kára í næst neðsta sæti deildarinnar með 12 stig.Sigurður Hrannar Steinarsson skoraði sigurmark Kára í dag. ...
Alls bárust sex tilboð í viðhald gatna og stíga á árinu 2025 hjá Akraneskaupstað. Ekki kemur fram í hvaða verkefni verður ráðist í framhaldinu. Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar var rétt rúmlega 179,5 milljónir kr. Fimm af þessum sex tilboðum voru undir kostnaðaráætlun. Keilir ehf bauð lægst eða rétt tæplega 135 milljónir kr. sem er um 25% undir kostnaðaráætlun. Skipulags- og umhverfisráð...
Körfuknattleiksfélag ÍA hefur ráðið Friðrik Hrafn Jóhannsson inn í þjálfarateymi félagsins.Friðrik Hrafn var áður í þjálfarateymi Tindastóls á Sauðárkróki þar sem hann var aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla ásamt því að þjálfa líka yngri flokka Tindastóls.Einnig hefur Friðrik verið aðstoðarþjálfari u15, u16 og u18 landslið Íslands.Hjá ÍA mun Friðrik Hrafn vera aðstoðarþjálfari meistaraflokks og þjálfari yngri flokka...
Karlalið ÍA í körfuknattleik hefur samið við Gojko Sudzum um að leika með liðinu á næstu leiktíð í efstu deild Íslandsmótsins, Bónusdeildinni. Skagamenn sigruðu í næst efstu deild á síðustu leiktíð og eru því nýliðar á meðal þeirra bestu leiktíðina 2025-2026. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að Gojko spilaði síðustu leiktíð í efstu deild í Bosníu...
Karlalið ÍA vann mikilvægan sigur gegn KR í kvöld í Bestu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Ísak Máni Guðjónsson skoraði eina mark leiksins á 70. mínútu en leikmaðurinn efnilegi kom inn á sem varamaður einni mínútu fyrr. Þetta var annar sigur ÍA í síðustu þremur leikjum en Lárus Orri Sigurðsson hefur landað tveimur sigurleikjum frá því hann...
Elín Anna Viktorsdóttir og Tristan Freyr Traustason eru Akranesmeistarar í golfi 2025. Meistaramót Golfklúbbsins Leynis lauk í gær á Garðavelli – en keppendur hafa aldrei verið fleiri í 60 ára sögu klúbbsins en 177 tóku þátt. Þetta er í fyrsta sinn sem Elína Anna og Tristan Freyr fagna þessum titli. Keppnin var mjög spennandi og réðust úrslit í...
Akraneskaupstaður og Laugar ehf. skrifuðu í dag undir samning um opnun á líkamsræktarstöð sem staðsett verður í „gamla íþróttahúsinu“ við Jaðarsbakka.Stefnt er að opnun World Class um mánaðarmótin september – október. World Class á Akranesi mun skapa um 20 störf og verður opið allan sólarhringinn.Stöðvarstjórar nýju stöðvarinnar verða þeir Gerald Brimir og Helgi Arnar, sem margir...