Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Kristín Þórhallsdóttir varð á dögunum Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum í opnum flokki.Kristín, sem keppir með Kraftlyftingafélagi Akraness, varð jafnframt stigahæsti keppandi mótsins. Alls tóku 26 keppendur þátt og fjölmörg Íslandsmet voru bætt. Kristín lyfti samtals 570,5 kg.Hnébeygja 215 kg.Bekkpressa 125,5 kg.Réttstöðulyfta 230 kg. Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Bæjarstjórn Akraness samþykkti í gær að senda Hvalfjarðarsveit erindi þar sem lagt er til sveitarfélögin setji á laggirnar stýrihóp sem taki saman eða láti taka saman greiningu óháðs aðila á kostum og göllum þess að sveitarfélögin sameinist. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarstjórnar. Nýverið voru lögð fram drög að...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Drög að nýju deiliskipulagi fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut var kynnt nýverið á fundi hjá Akraneskaupstað.Um er að ræða svæði á áðurnefndum götum sem afmarkast af Merkigerði til suðurs, Esjubraut til norðurs og að öðru leyti af lóðarmörkum aðliggjandi lóða við götuna bæði til vestur og austurs....
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Öryggisfyrirtækið Securitas hefur sagt upp samningi sínum við Akraneskaupstað – en fyrirtækið hefur séð um farandgæslu í stofnunum og starfsstöðvum bæjarins á undanförnum árum. Í bréfi fyrirtækisins til bæjarráðs kemur fram að Securitas muni loka starfsstöð sinni á Akranesi um næstu áramót. Í bréfinu kemur fram að verkefnum hafi...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Akraneskaupstaður var með vinnufund á dögunum með forsvarsfólki Sundfélags Akraness og Knattspyrnufélags ÍA. Þar var umræðuefnið framtíð Jaðarsbakkasvæðis og uppbygging á þeim reit. Skipulags- og umhverfisráðs leggur til að stofnaður verði starfshópur skipaður helstu hagsmunaaðilum verkefnisins. Sundfélagið hefur ítrekað óskað eftir svörum um uppbyggingu á nýrri sundlaug og það sama...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Rauði krossinn á Íslandi styrkti í september mannúðarstarf í Úkraínu um rúmlega 36 milljónir króna. Framlagið er svar við neyðarbeiðni Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans (IFRC) vegna afleiðinga átakanna í Úkraínu. Þetta kemur fram í tilkynningu. Styrkurinn er veittur með stuðningi utanríkisráðuneytisins og fjárframlögum frá almenningi á Íslandi.„Átökin...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru í U-17 ára landsliði Íslands í knattspyrnu sem tekur þátt í undankeppni EM 2026. Keppnin fer fram 22.-28. okt. í Georgíu. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson þjálfari liðsins. Brynjar Óðinn Atlason og Jón Viktor Hauksson eru í lokahópnum. Ísland mætir Georgíu föstudaginn 24. október og Grikklandi...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Davíð Kristjánsson sló draumahöggið í gær þegar hann fór holu í höggi á 5. braut á Silverleaf vellinum í Bandaríkjunum.Davíð var ekki staddur í Bandaríkjunum þegar hann sló boltann í holuna í upphafshögginu – en hann var í golfhermaaðstöðunni Bönkerinn – Innigolf á Akranesi. Davíð var á sínum tíma...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Viðurkenningarráð Íslensku menntaverðlaunanna hefur tilkynnt hver hljóta tilnefningu til verðlaunanna í ár. Þetta er í sjötta skipti sem verðlaunin eru veitt eftir að þau voru endurreist 2020.Unnar Þorsteinn Bjartmarsson, kennari við Fjölbrautaskóla Vesturlands og Grunnskóla Borgarfjarðar. er tilnefndur í flokki Iðn – og verkmenntunar. Sjá nánar hér fyrir neðan:Iðn-...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Lokahóf yngri flokka Knattspyrnufélags ÍA fór fram í vikunni. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu, framfarir og háttsemi.Helena Ósk Einarsdóttir hlaut Stínu bikarinn og Viktor Gaciarski hlaut Donna bikarinn.Stínubikarinn er nefndur í höfuðið á Kristínu Aðalsteinsdóttur, Stínu, sem er fyrsta landsliðskona ÍA en hún var burðarás í liði ÍA...