• Pílufélag Akraness hélt á dögunum Akranesmeistaramót fyrir 18 ára og yngri – og er þetta í fyrsta sinn félagið heldur meistaramót í þessum aldursflokki.Keppendum var skipt upp í tvo riðla, og eftir riðlakeppnina var útsláttarkeppni.Til úrslita léku Arnar Gunnarsson og Haraldur Magnússon, og hafði Arnar betur 3-1. Í leiknum um bronsverðlaunin léku Viktor Sturluson og...

  • Karlalið ÍA byrjaði Íslandsmótið í knattspyrnu 2025 með góðum 1-0 sigri á útivelli gegn Fram í gær. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli Framliðsins í Úlfarsárdal við fínar aðstæður.Rúnar Már Sigurjónsson, sem er fyrirliði ÍA á þessu tímabili, skoraði eina mark leiksins með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Markið má sjá hér fyrir neðan á vef visir.is Næsti leikur...

  • Skagakonan Ragnheiður Runólfsdóttir tekur við starfi sem yfirþjálfari hjá sundfélaginu Óðni á Akureyri – og hefur hún störf í sumar. Ragnheiður hefur áður verið yfirþjálfari félagsins en hún hefur starfað í Svíþjóð undanfarin ár. Í tilkynningu á heimasíðu félagsins segir: . „Ragga býr yfir mikilli reynslu af þjálfun en hún hefur starfað við sundþjálfun frá árinu 1992...

  • Kalman – tónlistarfélag Akraness býður til tónleika í Vinaminni fimmtudagskvöldið 10. apríl nk. kl. 20. Þetta kemur fram í tilkynningu.Hljómsveitin Árstíðir fagnar þar útgáfu nýjustu breiðskífu sinnar „VETRARSÓL“.Platan er sú níunda sem sveitin hefur gefið út á ferli sínum. Hún inniheldur 12 lög á íslensku sem eiga það flest sameiginlegt að vera samin eða útsett...

  • Hilmar Veigar Ágústsson vann gull – og silfurverðlaun á Íslandmsóti unglinga í badminton um helgina. Keppt var í TBR húsinu í Reykjavík og voru um 230 keppendur. Hilmar lék til úrslita í B-flokki í einliða – og tvíliðaleik í -u-19 ára flokki.Í einliðaleiknum mætti hann Gísla Kristjánssyni sem keppir fyrir Tindastól á Sauðárkróki. Hilmar Veigar hafði...

  • Skagamaðurinn Einar Vignir Einarsson er í aðalhlutverki í nýjasta Útkallsþættinum á Visir.is.Þar segir hann frá ótrúlegri sjóferð frá Íslandi til Kamerún.Í þættinum kemur m.a. fram að Einar Vignir taldi að dagar hans væru taldir þegar vopnaðir sjóræningjar gerðu árás á bát þeirra Einars Vignis og Þorbergs Egilssonar frá Bolungarvík.Árásin átti sér stað sunnan við Grænhöfðaeyjar...

  • „Þessi hópur framhaldsskólanema afsannar allar vondar spár um framtíð æskufólks í okkar skrítna samfélagi; á fjórum vikum skrúfuðu þau saman flókna og mikla sýningu, þau sungu, dönsuðu og túlkuðu persónur leiksins eins og þau hefðu aldrei gert annað,“ skrifar Ólafur Haukur Símonarson höfundur Gauragangs þegar hann lýsir upplifun sinni eftir frumsýningu verksins hjá Leiklistahópnum Melló...

  • Á kynningarfundi ÍTF fyrir Bestu deild karla, sem haldinn var í höfuðstöðvum Deloitte í síðustu viku, var kynnt spá fulltrúa félaganna í deildinni um lokastöðu liða. Það eru fyrirliðar, þjálfarar og formenn liðanna í deildinni sem spá. Karlaliði ÍA er spáð 6. sæti deildarinnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Ef spáin gengur eftir mun ÍA...

  • Kvennalið ÍA í knattspyrnu sigraði með nokkrum yfirburðum í Lengjudeild KSÍ – B-deild 2025. ÍA lagði ÍBV frá Vestmannaeyjum í lokaumferðinni í gær – 4:0.Skagaliðið vann alla sjö leiki sína í þessari keppni og var með 22 mörk í plús eftir þessa leiki. Liðið heldur nú í æfingaferð til Tenerife – en ÍA leikur í Lengjudeildinni á...

  • Keppni í Bestu deild karla 2025 hefst í kvöld, laugardaginn 5. apríl, með viðureign Breiðabliks og Aftureldingar á Kópavogsvelli.Á sunnudag eru síðan þrír leikir og fyrsta umferð klárast á mánudag með tveimur leikjum.Laugardagur 5. apríl19:15 Breiðablik – Afturelding, Stöð 2 SportSunnudagur 6. apríl14:00 Valur – Vestri, Stöð 2 BD16:15 KA – KR, Stöð 2 Sport...

Loading...