Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Áformað er að reka álver Norðuráls á Grundartanga á fullum afköstum að loknum viðgerðum á verksmiðjunni, þar sem bilun varð í síðustu viku með þeim afleiðingum að framleiðsla í hluta verksmiðjunnar stöðvaðist. Ekki eru uppi áform um uppsagnir fastráðins starfsfólks. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þessar upplýsingar...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Þrír leikmenn karlaliðs ÍA í knattspyrnu verða ekki áfram hjá liðinu. Þeir eru Albert Hafsteinsson, Marko Vardic frá Slóveníu og Daninn Jonas Gemmer. Albert lék með yngri flokkum ÍA og hefur leikið í meistaraflokki í 9 tímabil. Hann kom til ÍA árið 2023 eftir að hafa verið hjá...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Vegagerðin og Akraneskaupstaður standa fyrir kynningarfundi um niðurstöður umhverfismats vegna Sundabrautar. Fundurinn fer fram 4 nóvember bæjarskrifstofunnar frá kl. 19.30-21. Þetta kemur fram í tilkynningu. Vegagerðin og Reykjavíkurborg vinna að undirbúningi Sundabrautar frá Sæbraut að Kjalarnesi. Markmið framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur fyrir alla ferðamáta, dreifa umferð og bæta...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Bílastæði við Bifreiðastöð ÞÞÞ og Bílaverkstæði Hjalta við Smiðjvelli 15 verða stækkuð töluvert á næstunni.Fyrirtækið sótti um að fá um 900 fermetra stækkun á lóðinni – til norðurs, og er fyrirhugað að bæta við um 40 bílastæðum.Í deiliskipulaginu er gert ráð fyrir hjólastíg og gangstétt fyrir norðan fyrirhuguð...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Stjórnendur Fjöliðjunnar á Akranesi hafa óskað eftir að stöðugildum leiðbeinenda verðið fjölgað – vegna mikils fjölda starfsmanna með fötlun og mikils álags.Þetta kemur fram í fundargerð velferðar – og mannréttindaráðs. Þar kemur fram að í Fjöliðjunni eru 11 leiðbeinendur í 7 stöðugildum. Starfsmenn með fötlun eru að jafnaði 75-80...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Lokahóf Knattspyrnufélags ÍA fór fram um liðna helgi. Elizabeth Bueckers og Jón Gísli Eyland Gíslason voru valin bestu leikmenn tímabilsins. Vala María Sturludóttir og Haukur Andri Haraldsson voru valin efnilegust. Erla Karitas Jóhannesdóttir og Rúnar Már Sigurjónsson voru valin bestu leikmenn tímabilsins hjá stuðningsfólki...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Perry Mclachlan hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki kvenna hjá Knattspyrnufélagi Akraness. Hann mun einnig þjálfa 4. flokk drengja. Þetta kemur fram í tilkynningu. Skarphéðinn Magnússon er þjálfari kvennaliðs ÍA. Perry hefur þjálfað á Íslandi frá árinu 2019 en hann er reynslumikill þjálfari. Hann hefur m.a. þjálfað á Englandi...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Lokahóf Knattspyrnufélagsins Kára fór fram s.l. laugardag. Liðið lék í 2. deild Íslandsmótsins og náði að halda sæti sínu þar með góðum endaspretti.Á lokahófinu voru eftirfarandi viðurkenningar afhentar til leikmanna Kára.Myndir frá lokahófinu / Jón Gautur Hannesson. Besti leikmaður Kára: Finnbogi Laxdal...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Fyrr á þessu ári óskuðu eigendur húseignar við Suðurgötu 122 að Akraneskaupstaður myndi kaupa húsið.Málið var tekið fyrir hjá skipulags – og umhverfisráði sem komst að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða fyrir kaupstaðinn að kaupa húsið. Í byrjun árs 2021 keypti Akraneskaupstaður hús á tveimur hæðum við Suðurgötu...
Sundfólkið Einar Margeir Ágústsson og Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir úr Sundfélagi Akraness stóðu sig frábærlega á World Cup mótinu í Toronto um helgina. Einar Margeir náði EM-lágmörkum í öllum sínum greinum og bætti jafnframt tvö Akranesmet.Í 100 m bringusundi synti hann á 58,56 sek. og varð í 10. sæti. Þetta var nýtt Akranesmet – gamla metið...