Sigurjón náði góðum árangri á HM í utanvegahlaupum

Skagamaðurinn Sig­ur­jón Ern­ir Sturlu­son náði áhugaverðum árangri á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum.

Mótið fór fram á Spáni og var Sigurjón einn af átta íslenskum keppendum. Hann náði bestum árangri íslensku keppendana.

Alls tóku 350 keppendur þátt frá 49 þjóðum og var vegalengdina 85 km. eða tvöfalt maraþonhlaup.

Sigurjón Ernir endaði í 121. sæti en nánar má lesa um árangur hans á fésbókarsíðu Sigurjóns hér fyrir neðan.