SkagaTV: Rífandi gangur í niðurrifinu – sjáðu stöðuna á Sementsreitnum



Það er ekki slegið slöku við í niðurrifinu á Sementsreitnum á Akranesi.

Nýverið var hafist handa við að rífa niður veggi meðfram Faxabrautinni.

Þessir veggir eru hluti gríðarlega stóru svæði þar sem skeljasandur var geymdur fyrir sementsframleiðsluna.

Michal Mogila, íbúi á Akranesi hefur á undanförnum misserum flogið reglulega með dróna yfir svæðið.

Hann skráir því söguna með þessum hætti – sem er ómetanlegt. Kærar þakkir Michal.

Hér fyrir neðan má sjá myndband og myndir sem Michal Mogila hefur unnið að á undanförnum dögum.

Auglýsing



Auglýsing