Frábært sjónarhorn á stemninguna á Norðurálsvelli


Skagamaðurinn Hjalti Sigurbjörnsson skráir sögu Akraness úr lofti flesta daga ársins.

Hjalti var á ferðinni með drónann hátt yfir Norðurálsvelli þegar ÍA lagði Stjörnuna 2-0 í PepsiMax-deild karla s.l. sunnudag.

Þar fangaði hann stemninguna hjá tæplega 1.800 áhorfendum sem mættu á leikinn.

Myndbandið segir allt sem segja þarf.