KSÍ útdeilir 100 milljónum kr. – ÍA og Kári fá stuðning


Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að deila út 100 milljónum kr. til aðildarfélag sinna en stjórn KSÍ samþykkti þá ákvörðun á síðasta fundi sínum

Skiptinging er framkvæmd á grundvelli reiknilíkans sem var hannað og notast við fyrir útgreiðslu sérstaks EM-framlags 2016 og HM-framlags árið 2018. Í því líkani er félögum skipt upp í tvo flokka. Annars vegar félög með barna- og unglingastarf og hins vegar félög án þess.

Nánar á vef KSÍ.

Knattspyrnufélag ÍA fær rétt rúmlega 5,1 milljón kr. og Knattspyrnufélagið Kári fær 175.000 kr. í úthlutun sem KSÍ greindi frá í gær.


Félögin með unglingastarf, sem eru alls 46, fá 100 mkr. úthlutun frá KSÍ sem skiptast eftir gefnum stigum sem miðast við stöðu í deildum karla og kvenna á tímabilunum 2019 og 2020.

Öll aðildarfélög KSÍ, bæði félög með barna og unglingastarf og félög án þess, fá þar að auki niðurfellingu ferðaþátttöku- og þátttökugjalds (skráningargjalds), alls tæpar 20 milljónir.

Knattspyrnusambandið mun eftir sem áður halda áfram hagsmunagæslu sinni og styðja eftir megni við aðildarfélög sín. Þess má geta í því sambandi að á undanförnum þremur árum, að fyrrgreindum aðgerðum meðtöldum hefur sambandið nú greitt út til aðildarfélaganna um 700,0 mkr ásamt því að standa straum af öllum dómarakostnaði meistaraflokka á Íslandsmótum sem nemur um 480,0 mkr.

Listi yfir greiðslur til félaga

Pepsi Max deild karla
     
LiðÚthlutunFerða.þ.gjaldÞátttökugjaldSamtals 
Breiðablik5.308.756150.000200.0005.658.756 
FH5.043.318150.000200.0005.393.318 
KA4.200.000112.500150.0004.462.500 
KR5.308.756150.000200.0005.658.756 
Stjarnan5.308.756150.000200.0005.658.756 
Valur5.308.756150.000200.0005.658.756 
HK4.200.000150.000200.0004.550.000 
Fylkir5.308.756150.000200.0005.658.756 
Fjölnir4.512.442150.000200.0004.862.442 
ÍA4.777.880150.000200.0005.127.880 
Víkingur R.4.379.724150.000200.0004.729.724 
Grótta4.247.005150.000200.0004.597.005 
 
1. deild karla
Þór Ak.2.264.516112.500150.0002.527.016
Víkingur Ól1.700.00075.000100.0001.875.000
Grindavík2.787.097150.000200.0003.137.097
Fram1.916.12975.000100.0002.091.129
Leiknir R2.438.71075.000100.0002.613.710
Þróttur R2.961.290150.000200.0003.311.290
Magni1.700.00075.000100.0001.875.000
Leiknir F.1.700.00075.000100.0001.875.000
Afturelding2.787.097150.000200.0003.137.097
ÍBV3.309.677150.000200.0003.659.677
Keflavík2.961.290150.000200.0003.311.290
Vestri1.700.00075.000100.0001.875.000
2. deild karla
Dalvík/Reynir600.00075.000100.000775.000
Fjarðarbyggð800.000150.000200.0001.150.000
Haukar1.500.000150.000200.0001.850.000
ÍR1.300.000150.000200.0001.650.000
Kári075.000100.000175.000
KF500.00075.000100.000675.000
Kórdrengir075.000100.000175.000
Njarðvík700.00075.000100.000875.000
Selfoss1.600.000150.000200.0001.950.000
Víðir600.00075.000100.000775.000
Völsungur1.300.000150.000200.0001.650.000
Þróttur V.600.00075.000100.000775.000
3. deild karla
Augnablik0150.000200.000350.000
Álftanes650.000150.000200.0001.000.000
Einherji260.00075.000100.000435.000
Elliði075.000100.000175.000
Höttur/Huginn260.00075.000100.000435.000
KFG075.000100.000175.000
KV075.000100.000175.000
Reynir S260.00075.000100.000435.000
Sindri650.000150.000200.0001.000.000
Tindastóll845.000150.000200.0001.195.000
Vængir Júpiters075.000100.000175.000
Ægir195.00075.000100.000370.000
Félög í 4. deild karla með barna- og unglingastarf
KFR110.00075.000100.000285.000
Snæfell110.00075.000100.000285.000
Skallagrímur165.00075.000100.000340.000
Kormákur/Hvöt110.00075.000100.000285.000
Hamar275.000150.000200.000625.000
4. deild karla án barna- og unglingastarfs
Afríka75.000100.000175.000
Álafoss75.000100.000175.000
Árborg75.000100.000175.000
Ásvellir (KÁ)75.000100.000175.000
Berserkir75.000100.000175.000
Björninn75.000100.000175.000
Blix75.000100.000175.000
GG75.000100.000175.000
Hvíti Riddarinn75.000100.000175.000
Hörður Ísafirði75.000100.000175.000
Uppsveitir75.000100.000175.000
ÍH75.000100.000175.000
Ísbjörninn75.000100.000175.000
KB75.000100.000175.000
KFB75.000100.000175.000
KFR75.000100.000175.000
KFS75.000100.000175.000
KH75.000100.000175.000
KM75.000100.000175.000
Kría75.000100.000175.000
Léttir75.000100.000175.000
Mídas75.000100.000175.000
Nökkvi75.000100.000175.000
Samherjar75.000100.000175.000
SR75.000100.000175.000
Stokkseyri75.000100.000175.000
Vatnaliljur75.000100.000175.000
Ýmir75.000100.000175.000
2. deild kvenna, án barna og unglingastarfs
Hamrarnir75.000100.000175.000