Skemmtilegt myndband frá Norðurálsmótinu frá ÍATV


Norðurálsmótið fór fram á Akranesi í 35. sinn um miðjan júní s.l.

Rétt um 1500 keppendur á aldrinum 5-8 ára tóku þátt og að venju var það Knattspyrnufélag ÍA sem stóð að baki þessum viðburði.

Hér má sjá skemmtilegt myndband með glæsilegum tilþrifum frá yngsta knattspyrnufólki Íslands. Myndbandið er á vegum ÍATV.

http://localhost:8888/skagafrettir/2020/06/22/metfjoldi-a-vel-heppnudu-norduralsmoti-a-akranesi/
http://localhost:8888/skagafrettir/2020/06/19/mikil-stemning-i-skrudgongu-norduralsmotsins-a-akranesi/