• Það er kraftur í starfi Pílufélags Akraness þrátt fyrir að félagsmenn æfi í bráðabirgðaaðstöðu við Mánabraut á meðan íþróttahúsið við Vesturgötu er lokað. Alls eru þrjú lið frá Pílufélagi Akraness sem taka þátt í deildarkeppni Pílufélags Íslands – og nýverið tóku öll þrjú lið PFA þátt...

  • Sundfólk úr röðum ÍA náði frábærum árangri á Íslands – og unglingameistaramótinu sem fram fór í Laugardalslaug um s.l. helgi. Keppt var í 50 metra laug og voru alls 183 keppendur frá 16 félögum. ÍA var með 10 keppendur, og uppskeran var góð. Íslandsmeistaratitill, fjögur...

  • Karlalið ÍA landaði góðum sigri gegn HK í gær í Bestu deildinni, Íslandsmótsins í knattspyrnu. Liðin áttust við í Kórnum í Kópavogi og var þetta annar leikur liðanna á tímabilinu. Staðan var jöfn í hálfleik, 0-0, en í síðari hálfleik fóru Skagamenn á kostum og skoruðu...

  • Nú nýverið var skrifað undir samning þar sem að fasteignasölurnar Domusnova og Fasteignamiðlun Vesturland eða FastVest sameina krafta sína. Þetta kemur fram í tilkynningu. Fasteignasölurnar verða fyrst um sinn reknar í nafni beggja aðila og mun sameinuð starfsemi verða staðsett í útibúi að Kirkjubraut 40 og...

  • Aðsend grein frá Guðrúnu Karls Helgudóttur, sem er frambjóðandi til biskups.Eitt aðaleinkenni þjóðkirkjunnar, kirkju þjóðarinnar er hún að hún hefur þá grunnskyldu að veita kirkjulega þjónustu um allt land. Henni ber að þjóna fólki í sveit og borg, í þorpum og bæjum, þeim sem búa...

  • Aðsend grein frá miðbæjarsamtökunum Akratorg: Miðbæjarsamtökin þakka fyrir góðar viðtökur vegna átaksins “Fyrsta hjálp fyrir miðbæinn” og bjóða bæjarbúum til íbúafundar í Tónbergi mánudaginn 15. apríl klukkan 20.00. (húsið opnar kl. 19.00 og við bjóðum upp á kaffi og kleinur.Bæjarstjóri og bæjarstjórn hafa sagt: Gamla Landsbakahúsið...

  • Líf Lárusdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Akraness, verður í leyfi frá störfum sínum frá og með 22. apríl 2024 til 25. febrúar á næsta ári.Þetta kemur fram í fundargerð bæjarstjórnar frá 9. apríl. Líf á von á barni og kemur hún til starfa á ný...

  • Forvarnadagur fyrir nemendur í Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi, FVA, fór fram þann 9. apríl.Að deginum stóðu Framhaldsskóli Vesturlands (FVA), Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar, Neyðarlínan 112, Lögreglan á Vesturlandi, Heilbrigðisstofnun Vesturlands og Samgöngustofa.Þar fluttu fulltrúar frá Samgöngustofu og lögreglunni á Vesturlandi erindi fyrir nemendur um þá áhættuþætti...

  • Aðsend grein frá Einari Brandssyni: Eitt af þeim verkefnum sem kjörnir fulltrúar þurfa að takast á við í sínu starfi er að eiga í samskiptum við hagsmunasamtök af ýmsum toga. Hagsmunasamtök sem oft á tíðum eru stofnuð um stakt málefni og/eða  afmarkað verkefni. Eðli málsins samkvæmt...

  • Hinrik Örn Bjarnason hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra Eðalfangs ehf.Um er að ræða nýtt stöðugildi innan samstæðu Eðalfangs, en Hinrik var áður framkvæmdastjóri N1 ehf.  Þetta kemur fram í tilkynningu en  Eðalfang er móðurfélag matvælafyrirtækjanna Norðanfisks ehf. á Akranesi og Eðalfisks ehf. í Borgarnesi.Bæði...

Loading...