„Þetta kvöld fór fram úr okkar björtustu vonum og við höfum fengið mjög góð viðbrögð frá þeim sem fylgdust með streyminu í útsendingunni. Við renndum...
„Kærar þakkir til SSV fyrir styrkinn, svona styrkir skipta gríðarlegu máli fyrir menningarlífið,“ skrifar tónlistarkonan Valgerður Jónsdóttir á fésbókarsíðu sína. Uppbyggingarsjóður Vesturlands – sem Samtök...
Fyrirtækið GrasTec ehf – sem er í eigu Brynjars Sæmundssonar hefur sagt upp samningi sínum við Golfklúbbinn Leyni. Fyrirtækið hefur frá árinu 2013 verið með...
Heiðrún Jónsdóttir þjónustufulltrúi á bæjarskrifstofu Akraness hefur á undanförnum árum ort skemmtilegar vísur í tilefni á kjörinu á Skagamanni ársins. Eins og fram hefur komið...
Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Vesturladnds á Akranesi var í kvöld útnefnt sem Skagamaður ársins 2020. Greint var frá kjörinu í kvöld í netútsendingu frá Þorrablóti Skagamanna 2021....
Kjörnefnd Hafnarfjarðarprestakalls í Kjalarnessprófastsdæmi valdi Sr. Jónínu Ólafsdóttur, prest á Akranesi, sem nýjan sóknarprest í Hafnarfjarðarprestakalli. Frá þessu er greint á vef Þjóðkirkjunnar. Solveig Lára...
Þórður Elíasson, prentsmiðjustjóri Prentmets Odda á Akranesi, lét nýverið af störfum eftir fimmtíu ára starfsferil. Þórður hóf störf sem nemi í prentiðninni þann 1. september...