Eins og fram kom í mest lesnu frétt Skagafrétta frá upphafi þá finnst mörgum að Arnór Sigurðsson knattspyrnukappi á Akranesi sé nauðalíkur kanadíska söngvaranum Justin Biber.
Skagafréttir settu af stað lauflétta skoðanakönnun á fésbókarsíðu Skagafrétta og þar var niðurstaðan nánast einróma.

Atkvæðagreiðslan fór 57 -2. Þá vitum við það.