Mynd dagsins: Trönur og vitar

Mynd dagsins tók Finnbogi Rafn Guðmundsson. Myndin er frá einum vinsælasta myndatökustað Akraness, við vitana á Breiðinni. Sjónarhornið í þessari mynd og birtan yfir vitanum gerir hana eftirtektarverða. Vel gert Finnbogi.

 

15179003_10210780588087931_5695791270455911052_n