Það ríkti mikil spenna í kvöld í The Voice Ísland þegar Skagamærin Jóna Alla Axelsdóttir háði einvígi um áframhaldandi þátttöku sína í þáttunum. Það má með sanni segja að spennan hafi verið rafmögnuð – því Unnsteinn Manúel stal hreinlega Jónu Öllu þegar allt virðist vera á enda.
Jóna Alla verður því áfram í þáttunum en klippur úr þætti kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.