SkagaTV: Kór Akraneskirkju fer á kostum

Kór Akraneskirkju er öflugur eins og heyra má í þessu myndbandi. Þar syngur kórinn lagið „Í Desember“ eftir kórstjórann Svein Arnar Sæmundsson og ljóðið er eftir Brynju Einarsdóttur. Ingþór Bergmann Þórhallsson sá um að koma þessum flutningi til skila í tæknihliðinni og hér er afraksturinn. Vel gert.