Binni skyggir á Akranesvitann með frábærum töktum

Brynjar Þór Sigurðsson íþróttakennari við Brekkubæjarskóla hefur nóg fyrir stafni eins og má sjá í þessum myndböndum sem hann hefur sett á Instagram síðu sína. „Ofur-Binni“ hefur m.a. markaðssett Akranesvitann með glæsilegum fimleikaatriðum, hann rammaði Akrafjallið inn í skemmtilegri handstöðu, en myndböndin segja allt sem segja þarf.

Þess má geta að „Binni“ hefur verður 46 ára gamall í maí á þessu ári en það er ekki að sjá að aldurinn sé farinn að segja til sín. Við hér á skagafrettir.is erum á þeirri skoðun að Binni sé eitt af undrum veraldar – maðurinn eldist ekki neitt.

Milli vita

A video posted by Brynjar Sigurðsson (@binnisig) on

Milli tinnda

A photo posted by Brynjar Sigurðsson (@binnisig) on

3 klöpp

A video posted by Brynjar Sigurðsson (@binnisig) on

Kaffipásan notuð í leika með stóran bolta.

A video posted by Brynjar Sigurðsson (@binnisig) on