Þorrablót Skagamanna fór fram í gærkvöld í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Mikið fjölmenni var að venju á blótinu og voru um 700 manns í mat og enn fleiri mættu eftir miðnætti á dansleikinn. Hér eru nokkrar myndir frá blótinu sem merktar voru #skagablot17 á samfélagsmiðlunum.
Hér eru einnig myndir frá Þorrablótinu á fésbókarsíðu Þorrablóts Skagamanna.
Hér eru fleiri myndir frá blótinu: