SkagaTV: Skagaskaupið 2016 – frá Þorrablóti Skagamanna

Árgangur 1976 frumsýndi Skagaskaupið 2016 á Þorrablóti Skagamanna í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þar var farið um víðan völl og mörg áhugaverð atvik frá árinu 2016 gerð upp.

 

15977615_10154958516482082_2987259536294742079_n