Fyrir nokkrum misserum hóf Íþróttabandalag Akraness að gefa út rafrænt fréttabréf þar sem stiklað er á stóru í starfi aðildarfélaga ÍA. Fyrsta tbl. ársins 2017 er nú komið út og er margt áhugavert að finna þar.
Fyrir nokkrum misserum hóf Íþróttabandalag Akraness að gefa út rafrænt fréttabréf þar sem stiklað er á stóru í starfi aðildarfélaga ÍA. Fyrsta tbl. ársins 2017 er nú komið út og er margt áhugavert að finna þar.