Fyrir nokkrum misserum hóf Íþróttabandalag Akraness að gefa út rafrænt fréttabréf þar sem stiklað er á stóru í starfi aðildarfélaga ÍA. Fyrsta tbl. ársins 2017 er nú komið út og er margt áhugavert að finna þar.
Fréttabréf ÍA komið út í fyrsta sinn á árinu 2017
By
skagafrettir