Fótboltafrændurnir Hallur Flosason og Arnþór Kristinsson eru heldur betur í föstudagsfílingnum í nýju ábreiðunni sem þeir hentu út á veraldarvefinn á hinni frábæru síðu hmagasin.is
Að þessu sinni taka þeir sína útgáfu af laginu Feel No Ways eftir Drake – og útkoman er frábær.
Hækka í botn og njóta.
Upprunalega útgáfan er hér og að gefnu tilefni er textinn á spænsku: