Það eru gríðarlegar margir kraftmiklir og útsjónarsamir áhugaljósmyndarar á Akranesi. Á fésbókarsíðunni ljósmyndir Akraness eru margir þeirra að sýna verk sín. Einn þeirra er Birkir Pétursson og hann hefur verið iðinn við að finna réttu augnablikin á undanförnum vikum og mánuðum. Hér fyrir neðan eru nokkur sýnishorn af verkum Birkis, – vel gert og takk yfir okkur Birkir.

Og þetta er hann Birkir ljósmyndari: