Slitnir Strengir hljóma vel á veraldarvefnum – nýja platan gengur vel

Þjóðlagasveitin Slitnir Strengir gaf nýverið út hljómdisk með nýju efni.  Sala á hljómdisknum stendur yfir og er hægt að nálgast vöruna með því að smella hér.  Verkefnið er afar kostnaðarsamt og við hafa meðlimir Slitinna Strengja notað Karolinafund til þess að safna fyrir verkefninu.

Alls eru 16 félagar í Slitnum Strengjum sem skilgreina sig sem syngjandi fiðluleikara og undirleikara. Ragnar Skúlason er stjórnandi Slitinna Strengja.

Slitnir Strengir fagna útgáfu á nýju efni í Tónbergi

Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Kristinn Gauti Gunnarsson setti saman eftir tónleika Slitinna Strengja í Norðurljósasal Hörpu.