Fimleikaþjálfararnir Binni og Stefán fara á kostum

Fimleikaþjálfararnir Brynjar Sigurðsson og Stefán Þór Friðriksson hafa frjótt ímyndunarafl eins og sjá má á þessum myndböndum sem þeir hafa sett á Instagram. Það er ljóst að þeir félagar tala ekki aðeins um hlutina – þeir framkvæma og það er gott. Þetta er skemmtilegt strákar, meira af þessu takk.

Skora á ykkur að prófa þessa æfingu.

A post shared by Brynjar Sigurðsson (@binnisig) on


x

Gaman að eiga vini sem nenna að leika sér

A post shared by Brynjar Sigurðsson (@binnisig) on

Fyrsta skypti niður tröppur

A post shared by Brynjar Sigurðsson (@binnisig) on