Fimleikaþjálfararnir Brynjar Sigurðsson og Stefán Þór Friðriksson hafa frjótt ímyndunarafl eins og sjá má á þessum myndböndum sem þeir hafa sett á Instagram. Það er ljóst að þeir félagar tala ekki aðeins um hlutina – þeir framkvæma og það er gott. Þetta er skemmtilegt strákar, meira af þessu takk.
x