Vökudagar, menningarhátíð Skagamanna, heldur áfram í þessari viku og eru fjölmargir viðburðir á dagskrá. Í dag eru tvær sýningar í Bíóhöllinni fyrir nemendur í 5.-7. bekk og í kvöld er bókmenntakvöld á Bókasafninu undir yfirskriftinni „Ég kyssi ekki aftur kóng og fjall“. Dagskráin er eins og áður segir fjölbreytt fyrir þessa viku og hér fyrir neðan má sjá hvað er í gangi fram til miðvikudagsins 1. nóvember.
Dagskrá Vökudaga í heild sinni: