Fréttir ársins 2017: Sunnuhvoll vakti mesta athygli

Mest lesna frétt ársins 2017 var myndasyrpa sem Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður setti saman í tengslum við endurbætur á einu þekktasta húsi Akraness. Úr þessum myndum var sett saman myndasyrpa sem birt var á skagafrettir.is um miðan nóvember.

Stóru fréttamiðlarnir á Íslandi sýndu þessari frétt áhuga og af þeim sökum fór lesendafjöldinn á þessari frétt vel á annað tug þúsunda.

 

http://localhost:8888/skagafrettir/2017/11/14/sunnuhvoll-myndasyrpa-otrulegar-breytingar-hja-ola-palla-utvarpsmanni/

Sunnuhvoll myndasyrpa: Ótrúlegar breytingar hjá Óla Palla útvarpsmanni