Bergdís Fanney Einarsdóttir leikmaður ÍA er í landsliðhóp Íslands sem æfir með U19 ára landsliði kvenna í lok janúar. Skagamaðurinn Þórður Þórðarson er þjálfari liðsins.
Bergdís Fanney er lykilmaður í meistaraflokki ÍA en hún var kjörin knattspyrnukona ársins 2017 hjá ÍA.
Hópurinn er þannig skipaður:
Hanna Hauksdóttir, Álftanes
Aníta Lind Daníelsdóttir, Keflavík
Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðablik
Mist Þormóðsd. Grönvold, KR
Sólveig Jóhannesd. Larsen, Breiðablik
Bergdís Fanney Einarsdóttir, ÍA
Telma Ívarsdóttir, Breiðablik
Eygló Þorsteinsdóttir, Valur
Kristín Dís Árnadóttir, Breiðablik
Ásdís Halldórsdóttir, Valur
Guðrún Gyða Haralz, Breiðablik
Stefanía Ragnarsdóttir, Valur
Berglind Baldursdóttir, Breiðablik
Margrét Eva Sigurðardóttir, Víkingur R
Rannveig Bjarnadóttir, FH
Ísabella Eva Aradóttir, HK
Aníta Dögg Guðmundsdóttir, FH
Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir, Stjarnan
Ísabel Jasmín Almarsdóttir, Grindavík
Hulda Björk Hannesdóttir, Þór/KA
Dröfn Einarsdóttir, Grindavík
Margrét Árnadóttir, Þór/KA
Sóley María Steinarsdóttir, Þróttur
Þórður Þórðarson er þjálfari U19 ára liðsins.