Sagan segir að flestir smáfuglar á Akranesi séu ánægðir með fæðið sem er í boði á Bjarginu við Laugarbraut – höfuðstöðvar Skagafrétta.
Fuglarnir eru með flugþol eins og sjá má þessari mynd sem Eiríkur Þór Eiríksson tók í efri byggðum Skagans í dag.

Það fer ekkert á milli mála að fuglinn vel í holdum og er líklega með lögheimili á Neðri-Skaga.