Sigurganga Jakobs heldur áfram í Meistaradeildinni

Skagamaðurinn Jakob Svavar Sigurðsson heldur áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum. Jakob og Skýr frá Skálaholti sigruðu í fimmgangi í síðustu keppni. Þetta er þriðji sigur Jakobs í röð og er hann með góða stöðu í einstaklingskeppninni í Meistaradeildinni.

Næsta mót verður haldið 15.mars en þá verður keppt í gæðingafimi.

1. Jakob Svavar Sigurðsson / Skýr frá Skálakoti / 7.55 
2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli Auðsholtshjáleiga / 7.12 
3. Þórarinn Ragnarsson / Hildingur frá Bergi Hrímnir / 7.12 
4. Teitur Árnason / Sjóður frá Kirkjubæ / 7.10
5. Viðar Ingólfsson / Óskahringur frá Miðási Hrímnir / 6.95
6. Guðmundur Friðrik Björgvinsson / Þór frá Votumýri /  6.69

Staðan í einstaklingskeppninni 2018

Jakob Svavar Sigurðsson 36
Viðar Ingólfsson 19
Teitur Árnason 15
Árni Björn Pálsson 14,5
Elin Holst 14,5
Sylvía Sigurbjörnsdóttir 13
Ásmundur Ernir Snorrason 11
Þórarinn Ragnarsson 9
Bergur Jónsson 6,5
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 6
Hulda Gústafsdóttir 6
Matthías Leó Matthíasson 5,5
Gústaf Ásgeir Hinriksson 5,5
Þórdís Erla Gunnarsdóttir 5
Guðmundur Friðrik Björgvinsson 5
Hinrik Bragason 2
Sigurður Vignir Matthíasson 2
Ragnhildur Haraldsdóttir 0,5